Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 69

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 69
67 A og K, S að nafni. Téður sonur þeirra lézt tveimur árum eftir and- lát K. Systir K, Þ, er og á lífi. Framangreindir aðiljar vilja allir ná ítrasta rétti sínum til fjár- muna úr búinu, en hrein eign þess nemur kr. 100 000,00. Lýsið því í rökstuddri greinargerð, hvert eigur A skuli renna. V. Raunhæft verkefni: Jón Jónsson bifreiðarstjóri hafði haft sérleyfi til áætlunarferða á leiðinni X-kaupstaður til Y-kauptúns. Ekki hafði neitt orðið fund- ið að rækslu hans á þessu starfi. Er að því kom, að leyfistímanum lyki, vorið 1952, sótti hann um leyfi fyrir næsta sérleyfistímabil. Nokkrir aðrir sóttu og um leyfið, m. a. Ferðafélag Y-kauptúns, er var félag áhugamanna og hafði á stefnuskrá sinni fyrirgreiðslu ferðamanna, er vildu skoða Y-kaup- tún og nágrenni. Samgöngumálaráðherra, sem sérleyfið veitti, var þingmaður Y- kauptúns og nágrennis, og sóttu ýmsir kjósendur hans það fast, að ferðafélagið fengi leyfið. Á hinn bóginn var Jón flokksmaður hans, er hafði talsverð áhrif. Skipulagsnefnd fólksflutninga mælti með því, að ferðafélagið fengi leyfið. Niðurstaða ráðherra varð þó sú, að Jón fengi leyfið, enda sam- þykkti hann að greiða ferðafélaginu 1 kr. af hverjum farseðli seld- um utansýslumanni, og skyldu greiðslur inntar af hendi til formanns félagsins vikulega eftir á. Jón samþykkti þetta, en var mjög óánægður með þennan samning. Greiddi hann sama og ekkert til félagsins, þrátt fyrir tilmæli af þess hálfu, og urðu illindi af. Lauk þessu svo að sinni, að ráðherra svipti Jón leyfinu hinn 1. apríl s.l. Um sama leyti höfðaði félagið mál gegn Jóni til greiðslu á eftir- stöðvum gjaldsins, sem telja má kr. 3000,00. Jón mótmælti öllum kröfum og taldi sig auk þess órétti beittan af ráðherra. Höfðaði hann því mál gegn samgöngumálaráðherranum, svo og fjármála- ráðherra f. h. ríkissjóðs. Kröfur Jóns voru aðallega þær, að honum yrði veitt leyfið aftur, en til vara, að honum yrðu dæmdar skaða- bætur, er, ef til kæmi, mátti telja sanngjarnlega metnar kr. 20 000,00. Sonur Jóns, Árni, hafði full réttindi bifreiðarstjóra og ók bifreið Jóns stundum fyrir hann. Hinn 10. marz sl. var hann á ferð til Y- kauptúns. Er hann var að koma inn í kauptúnið og ók um aðalgöt- una á hóflegri ferð — 30 km miðað við klst. — bar það til, að steinhnullungur varð undir einu hjólinu og kastaðist til, þannig að hann lenti í fætinum á konu, sem var þar á gangi. Kona þessi var móðir hans, Guðrún Jónsdóttir, og meiddist hún talsvert á ökkla,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.