Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 74
72
Prófið var skriflegt og fór fram 5., 7. og 11. maí. Verkefni
voru þessi:
I. 1 hljóðfrœði: Frammælt einhljóð.
II. Raunhæft verkefni í islenzkukennslu: 1. Samning verk-
efnis í skriflegu málfræðiprófi. 2. Leiðrétting stafsetning-
arverkefnis. 3. Leiðrétting greinarmerkjaverkefnis.
m. 1 setningafrœði: Þágufall með lýsingarorðum.
IV. I heimaritgerð í málfræði:
a. Nýyrði í tónfræði (P.U.).
b. Um frumtölur (S.V.F.).
V. 1 heimaritgerð í bókmenntasögu:
a. Þormóður Kolbrúnarskáld. Samanburður á frásögnum
í Fóstbræðra sögu og Ölafs sögu helga (P.U.).
b. Um kvæðið Sigríði Erlingsdóttur af Jaðri eftir Grím
Thomsen (S.V. F.).
Prófdómendur voru mag. art. Magnús Finnbogason mennta-
skólakennari og dr. phil. Bjarni Aðalbjarnarson.
Baccálaureorum artium próf í september 1952.
Ingibjörg Magnúsdóttir.
Islenzka: 3 stig, 10%, 12 %, 12 y3.
Franska: 1 stig, 13, 12%.
Forspjállsvisindi, 1. einkunn.
Baccalaureorum ariium próf í maí 1953.
Erlendur Jónsson.
Islenzka: 3 stig, 9%, 5, 12%.
Mannkynssaga: 2 stig, 11%, 11%.
Uppeldisfræði: 2 stig, 11%, 12%.
Ragna Samúelsson.
Enska: 3 stig, 14, 11%, 12%.
Danska: 2 stig, 13, 14.
Forspjállsvísindi: 1. einkunn.