Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Page 79
77
byrjun 1949. Hafði heimspekisdeildin tvívegis auglýst nám-
skeið, er standa skyldu eitt kennslumisseri, en í hvorugt
skiptið bárust umsóknir.
1 upphafi skólaárs var ákveðið, að hvötum fræðslumála-
stjóra og með samþykki menntamálaráðuneytisins, að aug-
lýsa námskeið, er hefjast skyldi að loknum vorprófum og
standa 4 vikur. Var námskeiðið sniðið eftir þörfum kandídat-
anna, en öðrum heimiluð þátttaka.
Námskeiðið hófst 1. júní 1953 og lauk með skriflegu prófi
27. júní. Kennt var 4 stundir á hverjum morgni. Kennarar voru
próf. dr. Símon Jóh. Ágústsson og dr. Matthías Jónasson. Próf-
dómari var mag. Ármann Halldórsson námstjóri.
öll þau, er gengu undir prófið, höfðu áður lokið fullnaðar-
prófi frá háskóla eða prófi í forspjallsvísindum, og var því
prófið miðað við kröfur til 2. stigs í uppeldisfræðum.
Þessi gengu undir prófið:
Árni Böðvarsson.......
Baldur Jónsson........
Bjarni F. Halldórsson .
Eiríkur H. Finnbogason
Flosi Sigurbjörnsson ..
Georg Sigurðsson......
Gestur Magnússon ....
Gísli Jónsson ........
Guðni Guðmundsson ..
Gunnar Finnbogason . .
Hjálmar Ólafsson......
ívar Björnsson .......
Jón Jósef Jóhannesson
Jón Júlíusson ........
Ólafur H. Árnason ....
Rósa Gestsdóttir......
Runólfur A. Þórarinsson
Rútur Halldórsson ....
Sigurjón Jóhannesson .
1. einkunn
1. einkunn
1. einkunn
1. einkunn
1. einkunn
2. einkunn betri
1. ágætiseinkunn
1. einkunn
2. einkunn betri
2. einkunn betri
2. einkunn betri
1. ágætiseinkunn
1. einkunn
1. ágætiseinkunn
1. einkunn
2. einkunn betri
1. einkunn
2. einkunn betri
1. einkunn