Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 88

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 88
86 Hann var of lítill starfsmaður til þess að verða forustumaður í stjórnmálum og of sjálfstæður í skoðunum til þess að verða góður flokksmaður, enda urðu merkustu störf hans á öðrum vettvangi. Árni hafði einnig mikinn áhuga á heimsmálum, frá því er hann dvaldist í Höfn, og hefir ritað nokkuð um þau. Hann las ýmis erlend blöð að staðaldri fram til síðustu stundar, en inn- lend blaðamennska þótti honum oft ekki á marga fiska. Þótt Árni læsi sögu og sögukennsla yrði að lokum aðalstarf hans, mun hann hafa haft mest yndi af bókmenntum, einkum ljóðum. Hann bar prýðilegt skynbragð á skáldskap og var sjálf- ur gott skáld, þótt hann færi dult með það og birti fátt eftir sig. Flestir munu t. d. kannast við hina snilldarlegu stælingu hans á kvæði Burns: Hin gömlu kynni gleymast ei. Hann var persónulega kunnugur ýmsum höfuðskáldum sinnar tíðar og hefur ritað um þau af glöggum og næmum skilningi. Ýmis önnur menningarmál, saga þeirra og þróun, voru einnig hugðarefni Árna. Hann skildi gjörla, að hið bezta í íslenzkri menningu að fornu og nýju hafði ekki orðið til í einangrun og fáfræði, heldur hafði það skapazt sökum frjórra erlendra menn- ingarstrauma, er bárust hingað með lærðum mönnum. Honum var því umhugað, að íslendingar héldu áfram að stunda nám við erlenda háskóla, þótt Háskóli íslands hefði verið stofnaður, og benti á, að annars væri hætta á of mikilli einangrun sam- fara menningarhnignun. Árni hefur samið fjölda ritgerða um margvísleg efni. Hann samdi og Miðaldasögu handa æðri skólum með Þorleifi H. Bjarnasyni og kom hún út árið 1925. Hann var ritstjóri Skírn- is 1921—29 og 1931—32 og einn af ritstjórum Vöku. Árið 1935 gaf hann út Úrvalsljóð Matthiasar Jochumssonar, og þegar hann var hátt á sjötugsaldri, tók hann saman úrval ritgerða sinna, og voru þær gefnar út 1947 undir nafninu Á við og dreif. Sú bók sýnir glöggt, hve víðmenntaður Árni var og hvílíkur snillingur hann var á mál og hugsun. Hann var frábær mælsku- maður. Islenzk tunga lék á vörum hans og penna, kjammikil, litauðug og hrein. Bjagað mál og vanburða hugsanir voru hon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.