Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Side 91
89
Útlán minnkuðu nokkuð, en minna, urðu 4190 bd. og skipt-
ust þannig: rit almenns efnis 585, fágæt rit 92, sálfr. og siðfr.
13, trúarbrögð 415, lögfr. og félagsfr. 353, skólamál, íþróttir,
þjóðsagnir 148, málfræði 392, náttúrufr. og stærðfr. 35, lækn-
isfr. 292, verkfræði og framleiðsla 21, listir 7, leiklist og
skemmtanir 39, íslenzkar bókmenntir 844, erl. bókmenntir 360,
saga 259, landafr. og ferðasögur 117, ævisögur 219 bd.
Björn Sigfússon.
X. REIKNINGUR HÁSKÓLA ÍSLANDS 1952
Tekj ur:
1. a. Úr ríkissjóði.............. kr. 3002580.24
b. Fyrning húseignar ........ — 13364.00
--------------- kr. 3015944.24
2. Vextir í hlaupareikningi..................... — 462.40
3. Endurgreiddur ræstingarkostnaður ............ — 1075.00
4. Tekjur af tannlækningastofu.................. — 32575.00
5. Leigutekjur íþróttahúss ..................... — 94262.00
6. Húsaleiga umsjónarmanns ..................... — 12807.00
Kr. 3157125.64
Gj öld:
1. a. Laun kennara og starfsmanna kr. 1326065.51
b. Verðlagsuppbót ............. — 489815.70
------------------ kr. 1815881.21
2. Risna rektors .................................. — 7500.00
3. a. Hiti, ljós ................. kr. 132647.02
b. Ræsting, sbr tekjulið 3 .... — 112880.06
----------------------- 245527.08
4. Tannlækningastofa, sbr. tekjulið 4 ............. — 49463.90
5. Rannsóknarstofa í lyfjafræði .................. — 6887.28
6. Rannsóknarstofa í heilbrigðisfræði ............ — 6441.65
7. a. Stundakennsla í tannlækningum kr. 36922.06
b. — í verkfræði, landmælingar — 73612.23
c. — - réttarlæknisfræði .... — 3452.78
Flyt kr. 113987.07 kr. 2131701.12
12