Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 107

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 107
105 XIII. SKÝRSLA Happdrættis Háskóla íslands 1952. Á þessu ári varð sú breyting, að hlutamiðum var fjölgað úr 25000 í 30000 samkv. heimild í lögum nr. 93, 27. nóv. 1951. Hafði um mörg ár ekki verið auðið að fullnægja eftirspurn eftir heilmiðum og hálf- miðum, og því tímabært að fjölga númerum. Um leið var vinning- um fjölgað úr 7500 í 10000, en samanlögð upphæð vinninga varð 5040000 kr. í stað 4200000 kr. Við þessa breytingu varð hlutfallið milli númera og vinninga 3:1, en í upphafi var hlutfallið 5:1. Þessari breytingu var svo vel tekið, að %0 viðbótarinnar seldust strax. Sala hlutamiða á árinu var sem hér segir (tilsvarandi tölur 1951 í svigum): 3. flokkur 112093 fjórðungar eða 93.4% (94.3%) 12. — 111626 — — 92.7% (94.3%) Salan var mest í 3. flokki. Sala í stærstu umboðunum í 12. flokki: Reykjavík .. 68119 (59110) fjórðungar Akureyri .. 5938 (5124) — Hafnarfjörður .... .. 4990 (4248) — Siglufjörður 3457 (3103) — Vestmannaeyjar .. 2842 (2449) — Akranes 2084 (1743) — ísaf jörður 1900 (1682) — Keflavík .. 1643 (1377) — Stykkishólmur 1575 (1108) — Neskaupstaður . ... .. 1385 (1197) — Selfoss ,. 1046 (805) — í 10 stærstu umboðunum utan Reykjavíkur voru því seldir 26860 (22946) fjórðungar, en í hinum 47 umboðunum 16647 (11454) fjórð- ungar. Fyrir selda hlutamiða voru greiddar kr. 6752030.00 (5641330.00). Viðskiptamenn hlutu í vinninga kr. 4701225.00 (3934435.00). Ágóði af rekstri happdrættisins varð kr. 1124973.16 (940353.95). Umboðs- laun kr. 472642.10 (394893.10). Kostnaður við rekstur happdrættis- ins, annar en umboðslaun, var kr. 488182.74 (399071.90) eða 7.2% (7%) af tekjum happdrættisins. Pétur Sigurðsson. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.