Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 115

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 115
113 voru læknanemarnir Ólafur Haukur Ólafsson og Magnús Sigurðsson, form. íþróttafélags stúdenta. Að loknum þessum almenna stúdenta- fundi fór fram atkvæðagreiðsla um íþróttaskylduna og er hennar getið annars staðar í skýrslunni. 2) Fundurinn um „stofnun innlends hers“ fór fram í Sjálfstæð- ishúsinu 18. marz 1953. Fundarstjóri var skipaður Gísli Jónsson stud. mag., varafundarstjóri Sveinn Skorri Höskuldsson stud. mag. og fundarritarar þeir Haraldur Bessason stud. mag. og Bjarni V. Magn- ússon stud. jur. í byrjun fundarins var samþykkt, utan dagskrár, eftirfarandi til- laga frá Inga R. Helgasyni: Almennur stúdentafundur vítir harðlega þá ráðstöfun rektors að banna að halda fund í salarkynnum Há- skólans, svo að leita þyrfti til annarra húsakynna, sem aðeins eru fáanleg á óhentugum tíma. Síðan var snúið að aðaldagskrárefninu. Tóku fjölmargir til máls og nokkrar tillögur voru lagðar fram. Verður ekki eltst við það hér, en þess aðeins getið, að eftirfarandi tillaga, sem fram var borin af fulltrúum Frjálslyndra og Vöku, var samþykkt með 140:70 atkv.: „Almennur fundur háskólastúdenta, haldinn 18. marz 1953, lýsir yfir eindreginni andstöðu sinni gegn herskyldu á íslandi. Meðal ann- ars bendir fundurinn á, að vegna fámennis þjóðarinnar mundi lítið gagn að innlendum her og vísar að öðru leyti til sérstöðu íslend- inga meðal S.Þ. og þess, er ítrekað var, er við gerðumst aðilar að Atlantshafsbandalaginu. Fundurinn telur, að allir íslendingar hljóti að vera sammála um, að hinn erlendi her hverfi héðan á brott strax og friðvænlega horfir í heiminum, en viðurkennir hins vegar alger- lega nauðsyn þess að halda uppi vörnum landsins. Telur hann því, að íslendingum beri að búa sig undir það af fremsta megni að geta tekið við rekstri Keflavíkurflugvallar. Að gefnu tilefni vill fundurinn vara við því blekkingarmoldviðri, er kommúnistar hafa þyrlað upp um mál þetta í æsingaskyni, og bendir á þá staðreynd, að einmitt þeir hafi krafizt þess hvað eftir annað, að íslendingar hervæddust og tækju virkan þátt í styrjöld, er þeir töldu það hinum erlendu yfirboðurum sínum og átrúnaðar- goðum í hag. Sér fundurinn sérstaka ástæðu til að víta framkomu þeirra í þessum málum sem öðrum.“ Hátíðahöld og aðrar skemmtanir. 1) Hátíðahöldin 1. desember hófust með guðsþjónustu í kapellu Háskólans kl. 11 f. h. Sr. Árelíus Níelsson prédikaði að þessu sinni. Kl. 13.15 hófst hópganga stúdenta frá Háskólanum að Alþingishús- inu og var hún fjölmennari en oft áður, þrátt fyrir að nokkuð kalt væri í veðri. Einnig var miklu meiri mannfjöldi saman kominn en 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.