Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 125

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 125
123 lánin frá því, sem áður var, niður í 3000, 2000 og 1000 kr. Lánin skiptust þannig: Guðfræðisdeild .......... Læknadeild .............. Laga- og hagfræðisdeild . Heimspekisdeild ......... Verkfræðisdeild.......... 11 lántakendur 21.000 kr. 52 109.000 — 27 63.000 — 7 15.000 — 6 -------- 12.000 — 220.000 kr. Formaður sjóðsstjórnar dvaldist erlendis nærri árlangt, frá því um mitt sumar 1952, og gegndi varaformaður störfum hans á meðan. Reykjavík, 19. október 1953. F. h. stjómar Lánasjóðs stúdenta, Ásgeir Pétursson formaður. Pétur Sigurðsson varaformaður. Vinnumiðlun stúdenta. Sem kunnugt er hefur starfað Vinnumiðl- unarnefnd á vegum stúdentaráðs á þessu starfsári. Formaður henn- ar var Þorvaldur Ari Arason stud. jur., en aðrir nefndarmenn voru þeir Jón G. Tómasson stud. jur. og Helgi G. Þórðarson stud. polyt. Var starf nefndarinnar hið árangursríkasta og vil ég grípa tæki- færið og þakka öllum nefndarmönnum óeigingjarnt og mikið starf í þágu stúdenta. Hér fer á eftir skýrsla nefndarmanna um störf Vinnumiðlunar- nefndarinnar: Vinnumiðlun stúdenta tók til starfa 16. febr. 1953 og lauk störf- um 30. sept. s.l. Á þessu tímabili kom Vinnumiðlunarnefnd saman til 17 funda, sem flestir voru haldnir í herbergi Stúdentaráðs H.Í., en auk þess unnu einstakir nefndarmenn mikið milli funda, og er skiljanlega mesta starfið þar fólgið. Vinnumiðluninni bárust alls 132 umsóknir, en þar af voru 13 end- umýjaðar. Úthlutað var 130 stöðum, auk þess var mörgum umsækj- endum gefin völ á fleiri en einni stöðu. Af stöðum þessum voru 3 afturkallaðar, svo að vitað sé. Úthlutuð vinna skiptist þannig niður í starfsgreinar: Verkamannavinna utan Reykjavíkur.......... 40 Verkamannavinna í Reykjavík ................ 17 Akstur bifreiða ............................ 13 Skrifstofustörf utan Reykjavíkur ........... 11 Eftirlitsstörf ............................. 11 Birgðavarzla ............................... 10 Skrifstofustörf í Reykjavík ................. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.