Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 126

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Síða 126
124 Vélavinna ................................. 6 Á togurum og sjómennska.................... 4 Lögfræðistörf ............................. 3 Landmælingar .............................. 3 Sjúkrastörf ............................... 2 Næturvarzla................................ 2 Eldhússtörf ............................... 2 Úthlutað samt. 130 Óráðnir.............. 2 Umsóknir alls ..... 132 Til gamans má geta þess, að meðal umsækjenda voru 9 kandí- datar, 5 kvenstúdentar, 3 erlendir stúdentar og allmargir íslenzkir stúdentar, sem stunda nám erlendis. Til að fullnægja þessum umsóknum sneri nefndin sér til 80 at- vinnurekenda, bréflega til 71 og munnlega til 9, og var haft sam- band við suma þeirra margoft. Fyrir beina tilhlutun nefndarinnar tóku 17 atvinnurekendur stúd- enta í vinnu, en 23 sögðust hafa ráðið stúdent, einn eða fleiri, eftir að Vinnumiðlunin hafði leitað til þeirra, þótt stúdentarnir hefðu ekki verið beinlínis á vegum hennar. Þá ber þess að geta, að nokkrir þeirra, sem sóttu um verkamannavinnu í Reykjavík, urðu einnig að láta skrá sig hjá Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, sem sér um slíkar mannaráðningar til bæjarfélagsins, og var hún nú sem áður stúdentum mjög vinsamleg og greiddi götu þeirra eftir beztu föngum. í ár var verkefni vinnumiðlunar stúdenta tvíþætt, í fyrsta lagi að útvega umsækjendunum vellaunaða vinnu við hæfi hvers þeirra og í öðru lagi að kynna starfsemina til að gera hana virka og þekkta í framtíðinni. Starf nefndarinnar hefur því ekki síður beinzt að því að kynna og skapa traust á Vinnumiðluninni, bæði meðal stúdenta sjálfra og atvinnurekenda. í því sambandi sendum við út dreifibréf, sem var hvorttveggja í senn atvinnuumsókn og kynningarbréf, þar sem skírskotað var til nauðsynjar Vinnumiðlunarinnar. Auk þess skrifuðum við 89 persónuleg bréf. Svo sem kunnugt er, þá hefur mikil atvinna verið hér í Reykjavík og nágrenni á þessu ári, en þrátt fyrir það hafa samt 119 stúdentar leitað til Vinnumiðlunarinnar, og bendir sú mikla aukning frá fyrra ári vissulega til þess, að skilningur stúdenta á mikilvægi Vinnumiðl- unarinnar og trú þeirra á henni fari vaxandi. Þá er nefndinni það gleðiefni, að nokkrir atvinnurekendur hafa leitað til hennar með beiðni um vinnuafl, og ber það vott um, að kynningarstarfsemi henn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.