Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 127

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1953, Qupperneq 127
125 ar hafi borið árangur, enda hefur nefndin lagt ríka áherzlu á það, og heitir því á alla stúdenta, sem aðstöðu hafa til, að efla kynningu Vinnumiðlunarinnar út á við. Að lokum þökkum við fyrir velvild og skilning, sem við höfum almennt sætt í þessu starfi okkar. Reykjavík, 1. okt. 1953. Vinnumiðlun stúdenta. Þorv. Ari Arason, Helgi G. Þórðarson, Jón G. Tómasson. Utanríkismál. Stúdentaráði var boðið að senda 3 fulltrúa á fund, sem haldinn var á vegum stúdentasamtaka lýðræðisríkjanna, National Union of Students (NUS), í Kaupmannahöfn í janúar s.l. Var þar rætt um nánari samvinnu milli stúdenta lýðræðisríkjanna, þar sem Alþjóðasamband stúdenta, International Union of Students (IUS), hefur verið í höndum kommúnista í nokkur undanfarin ár og notað af þeim í áróðursskyni einu. Fulltrúar SHl á fundi þessum voru þeir Kristján Flygenring, Gunnar Steinsen og Bragi Erlendsson, sem stunduðu nám í Kaupmannahöfn. Einnig sendi stúdentaráð fulltrúa á fund NUS, sem haldinn var í Leeds í Englandi í janúar s.l. Full- trúi SHÍ var Benedikt Sigvaldason. Þess ber og að geta, að á fundi stúdentaráðs hinn 4. febr. 1953 var samþykkt í ráðinu tillaga þess efnis, að IUS skyldi sent bréf frá SHÍ, þar sem m. a. var komizt svo að orði: Vér tilkynnum yður hér með, að vér hvorki óskum eftir né heldur munum vér þiggja boð yðar um þátttöku í neinum ráðstefnum, fundum eða annarri starf- semi á vegum IUS. Þar sem vér teljum, að IUS hafi algerlega brugð- izt því hlutverki sem stúdentasambönd lýðræðisþjóða bundu vonir við, og allar meiri háttar ráðstefnur IUS hafa algerlega mótazt af pólitískri áróðursstarfsemi alþjóðlegrar einræðisstefnu, höfum vér gerzt aðilar að undirbúningi til stofnunar öðru stúdentasambandi. í samræmi við ofanritað óskum við ekki eftir frekara sambandi við IUS. Hlunnindi. Að venju hafa stúdentar fengið ýmis hlunnindi á s.l. ári, eins og oft áður, gegn framvísun stúdentaskírteina. Voru hlunn- indi þessi þó nokkuð aukin, einkum á sýningar Tjarnarbíós. Stúd- entar fengu á hvert skírteini tvo miða í Þjóðleikhúsið eftir 3 fyrstu sýningar; fengustu miðarnir fyrir hálfvirði. Einnig fengu stúdentar aðgang að sýningum Leikfélags Reykjavíkur með góðum kjörum. Önnur mál. 1) Fyrsta desember-blaðið kom út að venju. Nokkrar deilur urðu um það í ráðinu, hvort grein eftir sr. Emil Björnsson skyldi þar birt, en fulltrúi róttækra í ritstjórn fór þess á leit við sr. Emil, að hann skrifaði grein í blaðið. Kom mál þetta fyrir stúdentaráðsfund
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.