Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 11
9 s. á. menntamálaráðherra Sovét-Rússlands, frú Furtseva. 1 sept. s.l. kom í heimsókn Ben Gurion forsætisráðherra fsraels. Var Háskólanum hin mesta sæmd að heimsókn þessara ágætu gesta. Bæði háskólaárin hafa margir merkir erlendir gestir flutt hér fyrirlestra. Fyrra árið fluttu t. d. fyrirlestra próf. Ger- hard M. Gerhardsen frá norska verzlunarháskólanum í Bergen, próf. Franz From frá Kaupmannahafnarháskóla og sendiherra Kanada hér á landi, Dr. Robert McKay. Af fyrirlesurum síð- ara árið má nefna próf. Hans Kuhn frá Kiel, próf. Robert Jen- nings frá Cambridge, próf. Trygve Oleson frá Winnipeg, dr. Joseph Cremona frá Cambridge, dr. Pierre Halleux frá háskól- anum í Liége, prófessor Stanislaw Helsztynski frá Varsjár- háskóla og próf. Stephan Hurwitz frá Kaupmannahafnar- háskóla. Hinn 12.—25. júlí 1962 var haldið fjölþjóðlegt þing náttúrufræðinga hér í Háskólanum með styrk frá vísinda- deild Atlantshafsbandalagsins. Buðu Háskóli Islands og Nátt- úrugripasafn Islands til þessarar ráðstefnu, en helzti frum- kvöðull og forseti ráðstefnunnar var próf. Áskell Löve við Montreal-háskóla, er vann að málinu af dugnaði og atorku. Um undirbúning ráðstefnunnar var einnig fjallað af hálfu menntamálaráðuneytis, er styrkti ráðstefnuna á ýmsan hátt. Ráðstefnuna sóttu 38 menn frá 10 þjóðum, og voru þar flutt mörg merk erindi, og miklar umræður fóru fram. Rannsóknar- leiðangrar voru og farnir í tengslum við hana. Það er almælt, að þessi ráðstefna hafi tekizt mjög vel og verið öllum þeim til ánægju og sæmdar, sem að henni stóðu. Þetta þing má telja merkan viðburð, þar sem það er fyrsta raunvísindaráð- stefna manna úr mörgum þjóðlöndum, sem hér er haldin. Er það von mín, að margar ráðstefnur muni nú á eftir fylgja. Er land vort að verða heppilegur vettvangur slíkra þinga, ekki sízt þeirra, er vísindamenn frá austri og vestri sækja. Er Háskólanum ánægja að hafa getað stuðlað að þessari ráð- stefnu með nokkrum hætti, og ráðstefnan hefir örugglega örvað áhuga manna og skilning á því hér á landi, hversu mik- 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.