Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Qupperneq 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Qupperneq 15
13 datar sýna með þessu móti. Fátt metur Háskólinn meir en vináttu og tryggð brautskráðra kandídata sinna og annarra háskólamanna, og er það mikið verkefni að treysta sem mest tengsl Háskólans við kandídata og yfirleitt stéttir háskóla- manna á landi hér. Með bréfi 14. nóv. 1961 tilkynnti Ingólfur Jónsson samgöngu- málaráðherra Háskólanum, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að afhenda Háskólanum til eignar og umráða hús Loftskeyta- stöðvarinnar, er stendur á lóðarsvæði því, er borgarstjóri f. h. borgarráðs Reykjavíkur afhenti Háskólanum á afmælishátíð 1961. Metur Háskólinn mikils þessa gjöf og atbeina hæstvirts samgöngumálaráðherra í því sambandi, en hús þetta mun koma sér vel fyrir starfsemi Háskólans. Á afmælishátíð Háskólans skýrði menntamálaráðherra frá því, að ríkisstjórnin myndi beita sér fyrir því, að rannsóknar- stofnun í íslenzkum fræðum yrði komið á fót í tengslum við Háskólann. Höfðu heimspekideild og háskólaráð samið tillög- ur um slíka stofnun, og var það meðal afmælisóska Háskólans, að veitt yrðu fyrirheit um stofnunina. Síðar var samið laga- frumvarp um hana, er ríkisstjórn flutti, og afgreiddi Alþingi það vorið 1962, sbr. lög nr. 36, 18. apríl 1962 um Hand- ritastofnun íslands. Forstöðumaður stofnunarinnar á jafn- framt að vera prófessor við heimspekideild, en stjórnarnefnd er skipuð forstöðumanni, landsbókaverði, þjóðminjaverði, þjóð- skjalaverði og þremur mönnum, er háskólaráð kýs. Embætti forstöðumanns Handritastofnunar hefir nú verið veitt dr. Ein- ari Ól. Sveinssyni prófessor. Umsækjendur voru fjórir. Óska ég próf. Einari til hamingju með þetta nýja og mikilvæga emb- ætti og fagna því jafnframt, að hann er eftir sem áður starfs- maður Háskólans. Eru miklar vonir bundnar við rannsóknar- starfsemi þessarar nýju stofnunar, og er það mikið happ fyrir hana, að svo ágætur og kunnur vísindamaður sem dr. Einar er hefir valizt þar til forustu. Ég vil svo ljúka þessum þætti máls míns með því að skýra frá því, að hæstvirt ríkisstjórn hefir sýnt Háskólanum þá miklu vinsemd og þann skilning á þörfum hans, að teknar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.