Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 18
16 með hinu, að erlendum vísindamönnum sé boðið hingað til fyrirlestrahalds og þó fremur til lengri dvalar hér. Er það þakkarvert, að frá ríkinu koma nú sívaxandi framlög bæði til þess að styrkja kennara til utanfarar og til heimboðs vís- indamanna erlendis frá. IV. Á háskólahátíð er hollt að svipast um, benda á hagi og van- hagi Háskólans og vísindalegrar starfsemi í landinu á hverj- um tíma. Þegar horft er um öxl, er margs ánægjulegs að minnast frá því tímabili, sem hér hefir verið gert að umtalsefni. Ég vil fyrst geta afmælishátíðar Háskólans á síðasta ári, sem tengdi skólann traustum böndum við ýmsa erlenda háskóla og vísindastofnanir og efldi tengslin við aðrar, og stuðlaði mjög að vexti Háskólans á ýmsa lund, m. a. vegna hinna góðu gjafa og fyrirheita, er honum bárust. Háskólinn hlaut ýmiss konar viðurkenningu fyrir starfsemi sína, og víst er slík við- urkenning mikilsvirði og oss öllum til uppörvunar, er við Há- skólann störfum. Annað, sem ég vil benda á, er raunvísindaráðstefnan, sem haldin var í Háskólanum í ágúst 1961 að frumkvæði mennta- málaráðherra. Sú ráðstefna tók til meðferðar frambúðar- skipan rannsóknarmála í raunvísindum hér á landi, bæði hagnýtra rannsókna og rannsókna í undirstöðugreinum. Sú ráðstefna tókst mjög vel og var vekjandi og markverð. M. a. virtist það vera ríkjandi viðhorf, að undirstöðurannsóknir væru bezt komnar undir stjórn Háskólans. Af hálfu Háskólans voru gerðar tillögur veturinn 1961 um nokkurn hluta þessa verkefnis, og voru þær hugmyndir m. a. til umræðu á ráð- stefnunni og virtust njóta þar góðs byrjar. Eftir að Háskól- anum barst hin mikla gjöf Bandaríkjastjórnar á afmælishátíð fyrir ári síðan, hafa verið samdar nýjar tillögur, er að þessu lúta og sniðnar eru með það fyrir augum, að hið fyrsta sé unnt að reisa raunvísindastofnun fyrir handbært fé. Nú ný-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.