Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Qupperneq 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Qupperneq 21
19 könnuð til hlítar með víðtækri félagslegri rannsókn, og ekki síður hitt, hvernig kandídatar hér á landi dreifast á háskóla- greinar, samanborið t. d. við hin Norðurlöndin. Lausleg at- hugun virðist benda til þess, að lögfræðingar og viðskipta- fræðingar séu hlutfallslega mun fjölmennari hér en annars staðar á Norðurlöndum, en sérfræðingar í náttúruvísindum, landbúnaðarfræðum og ýmsum tæknifræðum séu hlutfallslega fámennari en t. d. í Noregi. Eitt af því, sem sérkennir háskóla- menntir Islendinga, er það, að u. þ. b. þriðjungur allra manna, er ljúka kandídatsprófi, sækja kennslu til erlendra háskóla. Er það miklum mun hærri tala en í nokkru landi Vestur- Evrópu. Er mikil þörf á að kanna, hvort rétt sé að halda þeirri stefnu, eða hitt sé heldur, að kennslugreinum verði fjölgað hér við Háskólann, t. d. þannig að byrjað sé með und- irbúningskennslu, er miðuð sé við svo sem 2 ára námsdvöl hér. Reynsla sú, sem fengizt hefir af verkfræðikennslu og kennslu í lyfjafræði lyfsala hér á landi, gefur slíkum hugmyndum byr undir vængi. Við þá stórfelldu uppbyggingu Háskólans, sem þörf er á, verður að meta nauðsynina á auknu starfsliði háskóladeilda og háskólastofnana. Deildir Háskólans hafa að undanförnu samkvæmt ósk háskólaráðs samið áætlanir um þörf á auknu starfsliði við kennslu og rannsóknir næsta áratuginn, en há- skólaráð mun síðan meta þær áætlanir og gera tillögur til ríkisvaldsins um, í hvaða röð sé heppilegast, miðað við hagi skólans, að þörfunum sé fullnægt. Slíkar áætlanir hafa hvar- vetna þótt til bóta bæði fyrir háskóla og fjárveitingarvald. Þörfin á starfsliði Háskólans veltur ekki sízt á því, hvem hlut ætla eigi Háskólanum í rannsóknarstarfsemi á næstunni, en tenSsl Haskólans við rannsóknarstofnanir er mál, sem at- hugað hefir verið að undanförnu og er enn í athugun. Við heildstæðar tillögur um uppbyggingu Háskólans verður athyglin að beinast meir að stúdentunum sjálfum en orðið er. Það er eitt brýnasta verkefni hvers skóla að stuðla eftir föng- um að þvi að leysa félagslegan vanda stúdenta með húsnæði og fæði og heilbi igðisþjónustu, og skapa þeim góða aðstöðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.