Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Síða 23
21 semi. Ég tel fyllilega tímabært, að efnt verði til vísindaþings, þar sem vísindamennirnir sjálfir kynni þá starfsemi, sem hér fer fram, og ræði vanhagi vora í slíku starfi. Slík þing þyrfti að halda alltaf öðru hvoru, til úttektar á störfum vorum og til gagnrýni á því, sem miður fer hjá oss sjálfum og öðrum. Vér þörfnumst hóflegrar, málefnalegrar gagnrýni í vísindaleg- um efnum og öruggrar viðmiðunar við aðrar þjóðir. Ég lýk máli mínu með því að þakka ánægjulegt samstarf við hæstvirta ríkisstjórn, og einkum þá tvo ráðherra, er ég hefi átt mest skipti við, hæstvirtan menntamálaráðherra og hæstvirtan fjármálaráðherra. Ég þakka háttvirtu Alþingi fyr- ir glöggan skilning á þörfum Háskólans. Ég þakka fyrir ánægjulega samvinnu við háskólaráðsmenn og aðra samkenn- ara mína, svo og prýðilegt samstarf við háskólastúdenta. Megi heill og gifta fylgja háskóla vorum. Ég óska yður öllum árs og friðar. Að lokinni ræðu rektors söng Dómkórinn og frú ÞuríÖur Pálsdóttir lög úr hátíðarkantötu við Ijóð eftir Davíð Stefáns- son frá Fagraskógi undir stjórn tónskáldsins, dr. Páls Isólfs- sonar. Síðan söng tvöfaldur kvartett háskólastúdenta undir stjórn Sigurðar Markússonar nokkur stúdentalög. Þá ávarpaði rektor nýstúdenta með þessum orðum: Kæru nýstúdentar. öldum saman hefir sá siður tíðkazt, að háskólar eða ein- stakar háskólastofnanir fagni nýjum stúdentum í upphafi há- skólaárs, veiti þeim borgarabréf, bjóði þá velkomna í vé sín °g árni þeim gæfu og gengis á háskólaferli sínum. Sums stað- ar í löndum eru þessar fagnaðarhátíðir íburðarmiklar og hlíta fornum siðvenjum. Við háskóla vorn hafa slíkar venjur ekki náð rótfestu, og raunar er það miður yfirleitt, hversu lítið kveður að hefðbundnum venjum í félagslífi stúdenta og há- skólalífi voru. Frá öndverðu hefir það þó tíðkazt við háskóla vorn, að rektor ávarpi nýstúdenta og afhendi þeim borgara- bféf sín. Þessum sið vil ég ekki bregða né hinu, að nýstúd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.