Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 32
30 flókin samsetning og ofljóst í dróttkvæðum og málaralist Pi- cassos“. Ásgeir Þorsteinsson verkfræðingur, formaður Rannsóknar- ráðs ríkisins, flutti sunnudagsfyrirlestur 5. maí 1963 um Rann- sóknarráð ríkisins, sögulegt yfirlit og fyrirætlanir. Erlendir fyrirlestrar. Prófessor, dr. Carlo Schmid frá Bonn flutti fyrirlestur í hátíðasal 13. marz 1963, er hann nefndi „Der Europáische Mensch — eine geistesgeschichtliche Analyse". Bandaríska tónskáldið Henry Cowell, prófessor við Colum- bia-háskólann í New York, flutti fyrirlestur 22. marz 1963: „Músik meðal þjóða heimsins“. Prófessor Christen T. Jonassen frá ríkisháskóla Ohio-ríkis dvaldist hér á landi í apríl 1963 með styrk frá Fulbright-stofn- uninni og flutti fyrirlestra og hélt seminör um félagsfræðileg efni, þ. á m. stöðu f jölskyldunnar í nútíma þjóðfélagi. Dósent frú Áse Gruda Skard frá Óslóar-háskóla flutti fyrir- lestur 3. maí 1963, sem fjallaði um hin ýmsu skeið á þroska- ferli barnsins. Ritari mannréttindanefndar Evrópuráðsins, Mr. McNulty, flutti fyrirlestur í boði lagadeildar 4. júní 1963, sem nefndist „The European Convention of Human Rights, the Commis- sion of Human Rights at Work“. Valdimar Líndal dómari frá Winnipeg flutti fyrirlestur í hátíðasal 13. júní 1963, sem nefndist „Stjórnarlög Nýja-Is- lands. Aðrar skyldar íslenzkar erfðir“. Sir George Pickering flutti fyrirlestur í boði læknadeildar 29. júní 1963, sem nefndist „Artherial thrombosis and embol- ism“. Efnahagsmálaráðherra Dana, próf. dr. oecon. Kjeld Philip, flutti fyrirlestur 5. júli 1963 um afleiðingar aukinnar efna- hagssamvinnu í Evrópu. Prófessor Ture Johannisson frá Gautaborg flutti fyrirlestur 22. júlí 1963, sem nefndist „Nágra utvecklingstendenser i nu- tida svenska“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.