Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 35
33 Hinn 21. marz 1963 lýsti háskólaráð yfir því, að það væri reiðubúið að láta Handritastofnun Islands í té lóð á lóðasvæði Háskólans, ef að því ráði yrði horfið að reisa sérstaka bygg- ingu fyrir hana. Hinn 30. marz 1963 voru þeir Jónas Kristjánsson, cand. mag., skjalavörður, og Ólafur Halldórsson, cand. mag., lektor, skip- aðir aðstoðarmenn við Handritastofnun. Tvær styrkþegastöður voru og skipaðar sumarið 1963. Handritastofnun er til húsa í Landsbókasafni til bráða- birgða. Þegar hún hóf starf sitt, var handritanefnd Háskólans lögð niður. Raunvísindastofnun Háskólans. Um upphaf og forsögu Raunvísindastofnunar vísast til Ár- bókar Háskólans 1961—1962, bls. 116—119. Sérfræðinganefnd sú, er undirbjó tillögur að stofnuninni, hélt áfram starfi sínu að ósk rektors, og voru hugmyndir hennar kynntar ríkisstjórn. Með bréfi frá 26. okt. 1962 heimilaði menntamálaráðherra að hefja undirbúning að því að koma á fót stofnuninni, þ. á m. að byrja á teikningum að byggingu fyrir hana. Hinn 6. des. s. á. kaus háskólaráð byggingarnefnd, er annast skyldi undir- búning byggingaframkvæmda og standa fyrir framkvæmdum. Þessir menn voru kosnir i nefndina: Próf. Þorbjörn Sigurgeirs- son, formaður, K. Guðm. Guðmundsson dósent, Jóhannes Zoega hitaveitustjóri, Loftur Þorsteinsson prófessor og Steingrímur Jónsson fyrrv. rafmagnsstjóri. Þá var ennfremur kosin sér- fræðileg ráðgjafamefnd. 1 hana voru kosnir prófessorarnir dr. Leifur Ásgeirsson, Magnús Magnússon, dr. Steingrímur Baldursson, dr. Trausti Einarsson, Þorbjörn Sigurgeirsson, svo °g dr. Gunnar Böðvarsson. Hinn 31. jan. 1963 var ákvörðuð staðsetning á fyrsta áfanga 1 byggingu Raunvísindastofnunar. Skyldi það hús standa á næstu lóð fyrir sunnan samkomuhús Háskólans. Jafnframt voru ráðnir arkitektar þessa byggingaráfanga húsameistararn- lr Sigvaldi Thordarson og Skarphéðinn Jóhannsson. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.