Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 39
37 Almennur prófessorafundur var haldinn að frumkvæði rektors hinn 17. apríl 1963. Voru þar rædd ýmis málefni Háskólans. Skipulag á jarðeðlisfræðilegum rannsóknum. Nefnd, er verkfræðideild kaus, gerði tillögur til Háskólans um ofangreint mál. Skipuð var nefnd af hálfu háskólaráðs til að fjalla um tillögurnar. Áttu sæti í henni þeir próf. Þor- björn Sigurgeirsson, próf. Ólafur Björnsson, dr. Gunnar Böðv- arsson og Páll Flygenring verkfræðingur. Menntamálaráð- herra skipaði formann nefndarinnar Árna stjórnarráðsfulltrúa Gunnarsson. Nefndin skilaði tillögum til háskólaráðs, og studdi háskólaráð framgang þeirra. Voru þær síðan sendar mennta- málaráðherra sumarið 1963. Tónlistarnefnd. 1 hana voru kosnir af háifu háskólaráðs til eins árs dr. Jakob Benediktsson, dr. Róbert Ottósson og próf. dr. Stein- grímur J. Þorsteinsson. Nefnd til könnunar á skilyrðum til vísindalegra starfa og skipu- lagningar á þátttöku Háskólans í erlendu vísindasamstarfi. Hinn 31. jan. 1963 samþykkti háskólaráð eftirfarandi álykt- un: „Háskólaráð ályktar að kjósa þriggja manna nefnd há- skólakennara til að kanna þátttöku Islands í alþjóðlegu vís- indastarfi, þ. á m. um inngöngu íslands í UNESCO, hluttöku í vísindalegu samstarfi á vegum Evrópuráðs, Efnahagsbandalags Evrópu og Atlantshafsbandalagsins o. fl. Einnig er það verkefni nefndarinnar að kanna skipulega kosti íslendinga á styrkjum til vísindalegs náms og rannsókna og athuga möguleika á að koma á fót upplýsingamiðstöð um það efni hér á landi. Nefnd- m skili greinargerð og tillögum til háskólaráðs.“ Kosnir voru 1 nefnd þessa prófessorarnir dr. Þórir Kr. Þórðarson, dr. Hreinn Benediktsson og Magnús Magnússon.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.