Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 40

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Page 40
38 Nefnd til skipulagningar námskeiða fyrir liáskólastúdenta í tungu og bókmenntum Norðurlanda. Af hálfu háskólaráðs var dósent dr. Finnbogi Guðmundsson kjörinn í nefnd þessa. Bókasafnsnefnd. Á grundvelli greinargerðar, er rektor lagði fyrir háskólaráð um skipulagsmál Háskólabókasafns, var gerð eftirfarandi sam- þykkt í háskólaráði 7. febr. 1963: „Háskólaráð ályktar að kjósa bókasafnsnefnd, sem skipuð sé einum manni frá hverri deild. Nefndin sé kosin til eins árs. Nefndin kjósi sér formann. Nefndin skal fjalla um skipulagsmál Háskólabókasafns, gera athuganir á húsnæðisþörf safnsins og setja fram tillögur um sérlestrarsali fyrir stúdenta. Þá skal hún einnig kanna þörf bókasafnsins á auknu starfsliði. Nefndin athugi að nýju þær hugmyndir, sem uppi hafa verið um sameiningu Landsbóka- safns og Háskólabókasafns og setji fram sjónarmið sín um það efni til háskólaráðs. Nefndin geri tillögur til háskólaráðs um skiptingu þess fjár milli háskóladeilda, sem til Háskólabókasafns er veitt á fjár- lögum, svo og um það, hve mikill hluti þess fjár gangi til sam- eiginlegra þarfa safnsins. Nefndin skal ennfremur gera tillögur til háskólaráðs um það, hvernig bókakaup innan deilda verði skipulögð. Þær tillögur verði síðan lagðar fyrir deildir. Bókasafnsnefnd starfi í náinni samvinnu við háskólabóka- vörð um framangreind málefni og önnur þau málefni Háskóla- bókasafns, sem nefndin telur rétt að fjalla um.“ 1 bókasafnsnefnd voru kjörnir prófessorarnir Guðlaugur Þorvaldsson, dr. Guðni Jónsson, Jón Steffensen, Magnús Már Lárusson, Magnús Magnússon og Magnús Þ. Torfason. Nefndin kaus próf. Magnús Má Lárusson formann sinn. Skilaði bókasafnsnefnd áliti um ýmis þau atriði, er að fram- an greinir, svo og tillögum um skiptingu fjár til bókakaupa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.