Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Blaðsíða 41
39 milli háskóladeilda. Staðfesti háskólaráð síðastgreindar til- lögur. Háskólareglugerð. Gerðar voru breytingar á reglugerðarákvæðum varðandi nám í verkfræðideild, sbr. reglugj. nr. 62, 30. marz 1963. Eru breytingarnar prentaðar á bls. 111. Þá var gengið frá reglugerðarbreytingu, er varðar tölu pró- fessorsembætta í læknadeild, til samræmis við áorðnar breyt- ingar. Ennfremur voru þar sett sérákvæði um prófessorsemb- ætti í tannlæknisfræði. Sbr. rgj. nr. 76, 11. okt. 1963, sem prentuð er á bls. 112. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Happdrætti Háskólans. Stjórn happdrættisins samdi frumvarp þetta ásamt greinar- gerð, er háskólaráð féllst á. 1 frv., er rikisstjórnin flutti síðan, var heimilað að stofna til nýs flokks hlutamiða, B-flokks, er tengist við þau númer, sem heimilt er að gefa út samkv. fyrri ákvæðum um númerafjölda í happdrættinu, sbr. síðast lög nr. 74, 3. des. 1960. Þá var happdrættinu ennfremur heimilað að taka í sínar hendur útsölu hlutamiða. Frv. þetta var sam- Þykkt á Alþingi, sbr. lög nr. 14, 20. apríl 1963, prentuð á bls. 110. Lög nr. 44, 19. júní 1933, um stofnun happdrættis fyrir ísland, voru síðan gefin út ásamt áorðnum breytingum, og eru heildarlög um þetta efni nú lög nr. 86, 31. des. 1963. Háskólaráð freistaði þess að fá niður felldan eða lækkaðan sérleyfisskatt á happdrættinu, sem ávallt hefir numið 20% af skírum tekjum, en það tókst ekki. Frumvarp til laga um rannsóknir í þágu atvinnuveganna. 1 umsögn háskólaráðs um ofangreint frumvarp var m. a. lýst þeirri skoðun, að æskilegt sé að tengslum Háskólans við rannsóknarstarfsemi í þágu atvinnuveganna verði ekki slitið að fullu, og að háskólaráð muni óska þess, að arður af happ-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.