Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 43

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1963, Side 43
41 ERINDISBRÉF byggingarnefnda, sem kosnar eru af hásTcólaráði. 1. Byggingarnefndir eru trúnaðarnefndir háskólaráðs. 2. Verksvið byggingarnefnda er að gera tillögur til háskóla- ráðs um staðsetningu byggingar og ráðningu arkitekta, en háskólaráð ræður þeim málum endanlega til lykta, og er þá ekki bundið við tillögur byggingarnefnda. Bygg- ingarnefnd fjallar um teikningu byggingar ásamt sérfræð- inganefnd, sem kosin kann að vera. Síðan sé gerð ítar- leg kostnaðaráætlun um byggingu eða byggingaráfanga og sé kostað kapps um, að hún sé áreiðanleg í hvívetna og bindandi, ef tök eru á. Kostnaðaráætlun svo og áætlun um öflun fjár til byggingar sé lögð fyrir háskólaráð til samþykktar. 3. Um byggingarframkvæmdir sé þeirri reglu fylgt að bjóða út einstök verk og framkvæmdir og vanda til útboðslýs- inga hverju sinni. 4. Lögð sé áherzla á, að teikningar séu tilbúnar, áður en hafizt er handa um byggingarframkvæmdir, svo að tryggt sé, að framkvæmdir tefjist ekki fyrir það, að á einstökum teikningum standi. 5. Tryggja skal örugga umsjón með byggingarframkvæmd- um, og skal ráða áreiðanlegan, byggingarfróðan umsjón- armann með byggingu. Umsjónarmaður hafi eftirlit með vinnu, þ. á m. að menn mæti stundvíslega og vandað sé til verka. Ennfremur skal umsjónarmaður hafa eftirlit með efnisútvegunum. Hann skal árita ásamt formanni byggingarnefndar alla reikninga. 6. Gerð skal í upphafi rækileg vinnu- eða framkvæmdaráætl- un, svo og um einstaka áfanga í byggingarframkvæmdum. Byggingarnefnd skal kosta kapps um að fá sem hagkvæm- ust kjör um kaup á efnivörum til byggingar, eftir atvik- um með útboði. Ennfremur skal hún kanna möguleika á að tryggja sér efnivörur fyrirfram, þegar hætta er á vöruþurrð eða hækkun á verði byggingarefna. 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.