Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 10
8 þetta tímabil allt. Vil ég vegna Háskólans árétta þakklæti skól- ans til vígslubiskupsins fyrir tryggð hans við Háskólann og fyrir mikilsmetna og fágætlega langa þjónustu. Er nú svo kom- ið, að allir þeir, sem störfuðu við Háskólann við upphaf hans, eru horfnir frá Háskólanum, flestir þeirra yfir móðuna miklu. Ástæða er þó til að minna á, að einn af þeim kennurum, sem kenndi hér við Háskólann fyrsta háskólaárið, er enn á lífi og enn sístarfandi, Ólafur Þorsteinsson læknir, sem var kennari hér um 40 ára skeið og leysti af hendi mikilvægt kennslustarf af einstakri vandvirkni og samvizkusemi. Á s.l. ári hefir Háskólinn átt mörgum ágætum gestum að fagna, og telst mér svo til, að aldrei hafi jafn margir fyrirles- arar sótt skólann heim sem á þessu ári. Heimskunnur stjórnmála- maður, varaforseti Bandaríkjanna, herra Lyndon B. Johnson, heimsótti Háskólann og færði honum ágæta gjöf bóka í raun- vísindum. Enn fremur heimsótti vísindamálaráðherra Vestur- Þýzkalands, herra Lenz, Háskólann og flutti hér fyrirlestur. Þá komu þrír háskólarektorar hingað til lands í boði Háskól- ans og fluttu hér fyrirlestra, þeir dr. Watson Kirkconnel, rektor Acadiaháskólans í Kanada, prófessor Rudolf Sieverts, rektor Hamborgarháskóla, og prófessor Aksel Milthers, rektor Land- búnaðarháskólans danska. Af öðrum fyrirlesurum má nefna Dr. Christen T. Jonassen, prófessor frá Ohio-háskóla, sem hing- að kom fyrir atbeina Fulbright-stofnunarinnar, prófessor Henry Cowell, tónskáld frá Columbiaháskóla, dósent Asa Gruda Skard frá Oslóarháskóla, Valdimar Líndal, dómara frá Winnipeg, Sir George Pickering, prófessor frá Lundúnum, herra McNulty, ritara mannréttindanefndar Evrópu, prófessor Ture Johannis- son frá Gautaborgarháskóla, prófessor Eyvind Fjeld Halvorsen frá Óslóarháskóla og prófessor Norman Porteous frá Edin- borgarháskóla. Auk prófessors Hermans Ward, sem áður getur, dvöldust hér nokkrir gistiprófessorar um lengri tíma. Má þar fyrst nefna prófessor Gerhard M. Gerhardsen frá Verzlunar- háskólanum norska í Björgvin, sem dvaldist við viðskiptadeild, og er hann fyrsti prófessorinn, sem gistir Háskólann með styrk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.