Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 12
10 III. Ég skal nú víkja að gjöfum, sem Háskólanum hafa borizt síðustu mánuðina. Tveir forstjórar fyrirtækis hafa gefið væntanlegri Raun- vísindastofnun Háskólans 50.000 kr. að gjöf, sem verja skal í þágu stofnunarinnar, þegar hún er komin upp, samkvæmt ákvörðun háskólaráðs. Gefendur hafa ekki látið nafna sinna getið. Er þetta mikilsmetin gjöf, sem er stórum þakkarverð. Úr dánarbúi Auðholtssystkina hafa Háskólanum verið greiddar kr. 47.500,00 til stofnunar Minningarsjóðs systkinanna frá Auðsholti, Elínar, Isleifs og Sigríðar Jakobsbarna. Mun há- skólaráð setja sjóðnum skipulagsskrá á næstunni. Þessi dánar- gjöf er mikils metin, og þakka ég hana hér með. Á siðustu háskólahátíð var skýrt frá hinni miklu bókagjöf prófessors Alvars Nelsons. Tímaritasafn föður hans fylgdi ekki með í þeirri gjöf. Hins vegar var Háskólanum veittur kostur á að kaupa það, en það er mjög verðmætt safn tímarita eink- um í klassískum fræðum og menningarsögu. Veitti Clara Lach- mans-sjóðurinn í Gautaborg 5000 sænskar krónur í þessu skyni, sem Háskólinn metur mikils, en ríkissjóður lagði fram 10.000 krónur sænskar til kaupanna. Sá atbeini ríkissjóðs réð bagga- muninn um að unnt var að ráðast í þessi kaup, sem eru mikil- væg fyrir Háskólann. Er það ánægjuefni, að bókasafn dr. Axels Nelsons, hins ágæta bókavarðar og bókavinar, hefir kom- ið óskert til Islands. Vil ég geta þess, að mjög hefir notið við atbeina prófessors Dags Strömbácks í þessu máli. Hinn 16. sept. s.l. afhentu börn og barnabörn hjónanna Mar- grétar Ó. Jónasdóttur og Þorsteins Konráðssonar frá Eyjólfs- stöðum í Vatnsdal Háskólanum til eignar tónlistar- og bóka- safn þeirra hjóna. Þann dag hefði Þorsteinn orðið níræður, ef lifað hefði, en hann andaðist 1959. Er þetta vandað og ágætt bókasafn, margt valinna íslenzkra rita, þar á meðal nokkrar fágætar bækur fyrri alda. Tónlistarritin eru merkilegur og kærkominn bókastofn, sem háskólabókasafn hefir þar með eignazt í þeirri grein, og eiga þau vonandi eftir að verða að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.