Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Qupperneq 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Qupperneq 19
17 fyrra og sérstaklega nú þetta haust. Næsta ár eru allar horfur á, að miklu fleiri stúdentar verði brautskráðir hér á landi en nokkru sinni fyrr eða um 320, og líklegt er, að 1966 braut- skráist úr íslenzkum menntaskólum upp undir 350 stúdentar eða 10.6% af 20 ára aldursárganginum miðað við 8.7% að meðaltali 1958—1962. Ef þar er um ríkjandi þróun að ræða, sem allar horfur eru á, má þykja líklegt, að 1970 verði stúdent- ar við Háskólann framt að 1500 og 1980 um eða yfir 4000. Slík stúdentafjölgun krefst mikiis viðbúnaðar, bæði um húsnæði, kennslukrafta og aukið og fjölbreyttara námsefni. Er aðkall- andi nauðsyn, að þegar í stað verði hafizt handa í þessu efni með samstilltu átaki Háskólans og ríkisvaldsins. Um aukna kennslustarfsemi vil ég aðeins geta þess hér, að höfuðþörf er á að efla kennslu til B.A.-prófa, en það verður ekki gert nema með viðbótarhúsnæði og með mikilli aukningu kennslukrafta. Jafnframt þarf að koma við rannsóknarstofnunum í sambandi við þessa kennsludeild, og hygg ég, að slíkar stofnanir gætu verið til ómetanlegs liðsinnis við skólana í landinu, en þeim er sýnilega þörf á margs konar aðstoð, ef kennslukrafta- og kennsluaðstöðu á að nýta sem skyldi, beita á haganlegum kennsluaðferðum og koma við tímabærum umbótum. Sérfræð- ingar við slíkar rannsóknarstofnanir ættu að vera til ráðuneyt- is um mótun stefnumiða í skólastarfi og skólakerfi. Bíða Há- skólans mikil verkefni í sambandi við kennaramenntunina, þótt ekki verði það rætt hér gerr. Mikil þörf er á að hefjast handa um byggingar í þágu lækna- deildar til kennslu og rannsókna í læknisfræði, tannlæknis- fræði og lyfjafræði lyfsala. Er það vitaskuld mikilvægt í hverju þjóðfélagi að búa vel að þessum fræðigreinum, en kennslu- og rannsóknaraðstöðu í þeim er nú mjög ábótavant. Þá væri æskilegt að hefja svo fljótt sem tök eru á byggingu Náttúrugripasafns, sem ég tel að ætti að tengja Háskólanum, °g yrðu ýmsir starfsmenn þar þá kennarar við Háskólann í náttúruvísindum. Hlýtur það að vera hið mesta keppikefli og metnaðarmál fyrir Háskólann, að kennslu verði komið upp í þeim mikilvægu greinum svo fljótt sem verða má, og hefir Há- 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.