Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Qupperneq 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Qupperneq 24
22 Þér leggið nú á nýjar brautir. Hyggið vel frá upphafi vega að lögmálum hins nýja náms, gætið þess vel, að allt háskóla- nám er að verulegu leyti sjálfsnám og sjálfsþjálfun, sem reist er á sjálfstæðum gagnrýnislegum vinnubrögðum, og um það allt eiga við orð, sem höfð eru eftir brezkum vísindamanni, að háskólanám sé fremur „thinking than learning". Ég brýni fyrir yður að einbeita kröftum yðar þegar frá upphafi að náms- verkefnunum. Háskólanám krefst einbeittrar vinnu, þreks og þolinmæði, vandvirkni og kostgæfni. Gordíonshnútur háskóla- námsins verður ekki leystur í einni svipan — með einu sverðs- höggi — hversu ágætum kostum sem sá er búinn, er sverðið mundar. Hér dugir ekkert annað en heilsteypt vinnubrögð, sem er öllu öðru þroskasamlegra. Víða erlendis hljóta stúdent- ar að greiða of fjár fyrir skólavist. Hér má kalla, að engin skólagjöld séu krafin. Háskólinn ætlast til þess, að þér stú- dentar metið þetta við þjóðfélag yðar með þeim hætti, að þér leggið yður alla fram við nám yðar þegar frá upphafi náms- ferils yðar. Á þessum fagnaðardegi í lífi yðar, ungu stúdentar, er ástæða til þess að minnast þeirrar gleði, sem fram undan er á þessu dásamlega skeiði lífs yðar, sem nú tekur við. Mér þykir vænt um að geta sagt það, eins og er, að hér á íslandi er bjartara yfir stúdentum en víða við crlenda háskóia — stúdentar hér eru glaðværir og léttir í bragði, ekki sízt í sínum hópi. Ég vona, að hin sanna gleði, sem öðlast svörun og fyllingu við samvistir við góða félaga, megi ávallt skipa mikið rúm í skaphöfn yðar og persónuleika. En við gleðskap og kæti bið ég yður að minn- ast gamals stefs úr íslenzku þjóðlagi: „Svo skulum við til gleð- innar gá / að góðu engu týni“. Þér ungu stúdentar hafið e. t. v. hugleitt, að þér eruð að tölu til ekki fyllilega 10% af íslenzkum jafnöldrum yðar. Þér eruð sá hluti af aldursárganginum, sem átt hefir því láni að fagna að fara langskólaleiðina. Hversu til tekst um íslenzka menning, heill og framtíð þessa lands, veltur ekki sízt á yður og hvernig þér gegnið því mikilvæga hlutverki, sem yður er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.