Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 31

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 31
29 Prófessor Valter Jansson frá Uppsalaháskóla hélt tvo fyrir- lestra í boði heimspekideildar hinn 12. nóv. um „Islándskans stállning bland de nordiska spráken“ og hinn 14. nóv. „Her- mann Paul — Ferdinand de Saussure — Adolf Noreen“. Próf. Arvid Syrrist frá Tannlæknaháskólanum í Malmö hélt fyrirlestur 30. jan. í boði Háskólans um tannvernd, sérstaklega með flúor í vatni. Prófessor Johannes Andenæs frá Ósló flutti tvo fyrirlestra í boði lagadeildar, annan 19. marz um norsku stjórnarskrána frá 1814 og þróun norsks stjórnskipunarréttar 1814—1964, en hinn 21. marz um nokkra þætti í bandarísku lagakerfi. Brezka skáldið W. H. Auden las úr verkum sínum í hátíða- sal 13. apríl í boði Háskólans. Dr. Peter Hallberg, dósent, frá Gautaborgarháskóla, flutti fyrirlestur í boði heimspekideildar 21. apríl um höfundagrein- ingu íslenzkra fornsagna eftir málseinkennum þeirra. Próf. Richard Finn Tomasson frá University of Illinois flutti fjóra fyrirlestra um félagsfræði 21.—27. apríl í boði Háskól- ans og með styrk frá Fulbrightstofnuninni. Dr. Paul Dudley White flutti fyrirlestur í boði læknadeildar 4. maí: „Kransæðasjúkdómar í ýmsum löndum heims“. Próf. W. E. von Eyben frá Kaupmannahöfn flutti hinn 8. júní fyrirlestur í boði Háskólans: „Retsvidenskab og retspraksis“. Próf. Per Stjernquist, prorektor Háskólans í Lundi, flutti fyrirlestur í boði Háskólans hinn 9. júní: „Aktuella forsknings- frágor inom humanistisk ráttsforskning". Próf. Carl H. J. Borgström frá Ósló flutti tvo fyrirlestra í boði heimspekideildar 2. og 3. júní um „Noen nyere synspunk- ter om indoeuropeisk sprákforskning, særlig avlyden" og „Nor- disk spráklig innflytelse pá skotsk-gelisk“. Dr. Richard Beck flutti fyrirlestur í boði Háskólans 12. júní: ),Níutíu ára afmæli vestur-íslenzkrar þjóðræknisstarfsemi". Ór. jur. Sjur Lindebrække, bankastjóri frá Björgvin, flutti fyrirlestur í boði Háskólans hinn 2. júlí: „Samstarf ríkis og atvinnuvega".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.