Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 34
32 „I. að gera áætlun um rekstur og starfstilhögun við reikni- vélina og hefja undirbúning að starfrækslu hennar, II. að semja við stofnanir (þ. á m. rannsóknarráð rikisins) og fyrirtæki um afnot af vélinni gegn hæfilegri greiðslu og skapa þannig öruggan rekstrargrundvöll fyrir hana, III. að athuga um öflun hentugs húsnæðis og semja um leigu, ef til þess kemur, IV. að ráða starfslið við reiknivélina, V. að gera tillögur til háskólaráðs um endanlega skipan á stjórn rafeindareiknisins. Stjórnin skal hafa samráð við rektor um málefni, er varða háskólann í heild og um önnur málefni, ef ástæða þykir til.“ Um III. lið vísast til þess, er segir hér næst á undan um Raunvísindastofnun Háskólans. Nýhyggiiig í þágu Háskólans og Handritastofnunar. Á fundi háskólaráðs 16. janúar 1964 lagði rektor fram grein- argerð og tillögur um nýbyggingu í þágu I-Iáskólans, og var lagt til, að samvinna væri höfð við Handritastofnun Islands um þá byggingu. I greinargerðinni var m. a. reifuð þörf á auknu húsnæði fyrir kennslu og rannsóknir, vinnuherbergi kennara og húsnæði fyrir rannsóknarstofur, svo og þörf á auknum lestrarsölum. Eftir miklar umræður var nefnd kosin á fundi háskólaráðs 12. marz 1964 til að kanna málið enn frekar og undirbúa það, áður en það sætti fullnaðarafgreiðslu í háskóla- ráði. I nefndinni áttu sæti rektor, háskólaritari og prófessorarnir Árni Vilhjálmsson og Hreinn Benediktsson. Hinn 18. júní 1964 réð háskólaráð málinu til lykta með ályktun, þar sem mælt var fyrir um skipun 5 manna byggingarnefndar. I ályktun- inni segir meðal annars: ,,.... Með tilvísun til endurskoð- aðrar áætlunar framangreindrar nefndar um fjölda kennslu- stunda næsta áratuginn, fellst háskólaráð á, að umfram 5 kennslustofur (fyrirlestrarsali og seminarherbergi) verði til húsa í byggingunni lestrarsalir fyrir stúdenta, og hafi stúdent- ar í íslenzkum fræðum forgangsrétt til setu þar, en þess sé gætt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.