Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 37
35 skólarektor Ármann Snævarr, formaður, og prófessorarnir dr. Halldór Halldórsson og dr. Steingrímur J. Þorsteinsson. Fyrsta úthlutun úr sjóðnum fór fram 14. ágúst 1964, og hlaut mag. art. Ólafur Pálmason 40.000 kr. styrk. Hinn 6. júlí 1964 stofnuðu hjónin frú Selma Langvad, f. Guð- johnsen, og Kaj verkfræðingur Langvad sjóð við Háskólann, og var stofnfé hans 120.000 danskar krónur eða 750.000 ísl. krónur. Er sjóðnum ætlað það hlutverk að efla menningar- samband íslands og Danmerkur. Þriggja manna stjórn stýrir sjóðnum; er rektor formaður, en tvo stjórnarmenn tilnefna stofnendur, og skal annar vera Islendingur, en hinn Dani. Þessi sjóður er einn meðal öflugustu sjóða Háskólans. Skipulagsskrá sjóðsins var staðfest hinn 14. sept. 1964, og er skipulagsskráin nr. 220 þ. á. Er hún prentuð á bls. 114. 1 stjórninni eiga sæti auk rektors dr. Broddi Jóhannesson og Sören Langvad verk- fræðingur. Styrkir. Styrkur úr Styrktarsjóði Hannesar Árnasonar var auglýstur til umsóknar 21. janúar 1964, en engin umsókn barst. 1 janúar 1964 voru Jónatan Þórmundssyni, cand. jur., veitt verðlaun úr Verðlaunasjóði dr. juris Einars Arnórssonar fyrir afburða vel leyst skrifleg verkefni í refsirétti og réttarfari við embættispróf í lögfræði í janúar 1964. Styrkir til félagsstarfsemi. Á fjárlögum voru 80.000 kr. veittar í þessu skyni, og annaðist háskólaráð um úthlutun fjárins. Þá var einnig veitt nokkurt fé úr Prófgjaldasjóði til félagsstarfsemi. StyrktarsjóSur læknanenia. Háskólaráð samþykkti breytingu á samþykkt fyrir styrktar- sjóð læknanema að ósk félags læknanema og að fengnu sam- Þykki áskilins meiri hluta þeirra, er lagt höfðu fé til sjóðsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.