Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 48
46
Dr. phil. Björn Sigfússon, háskólabókavörður: Bókasafnsfræði
og handritalestur.
Grethe BenediJctsson, mag. art.: Danska.
Guðmundur Arnlaugsson, dósent: Stærðfræði.
Guðmundur Þorláksson, cand. mag.: Landafræði.
Magnús Magnússon, prófessor: Eðlisfræði.
Ólafur Hansson, cand. mag.: Mannkynssaga.
Ólafur Hjartar, B.A.: Bókasafnsfræði.
Dr. Sigurður Þórarinsson: Jarðfræði Islands.
Dr. phil. Þorgeir Einarsson: Þýzka.
Sendikennarar:
Odd Didriksen, cand. mag.: Norska.
Lars Elmér, fil. mag.: Sænska.
Dr. phil. Johann H. J. Runge: Þýzka.
Donald M. Brander, M.A.: Enska.
Anne-Marie Vilespy, lic.-és-iettres CAPES: Franska.
Prófessor Paul Taylor: Enska.
Laurs Djörup: Danska.
Kennarar í verkfræöideild og kennslugreinar }»eirra:
Prófessorar:
Dr. Leifur Ásgeirsson: Stærðfræði.
Dr. Trausti Einarsson: Aflfræði, jarðfræði.
Þorbjörn Sigurgeirsson: Eðlisfræði.
Magnús Magnússon: Eðlisfræði, hagnýt stærðfræði.
Loftur Þorsteinsson: Burðarþolsfræði, landmælingafræði,
teiknun.
Dósentar:
Björn Bjarnason: Algebra, rúmfræði.
Guðmundur Arnlaugsson: Stærðfræði.
Sigurkarl Stefánsson: Rúmfræði, teiknifræði.
Aukakennarar:
Björn Kristinsson, cand. polyt.: Raftækni.
Eiríkur Einarsson, húsameistari: Húsagerð.
Guðmundur Björnsson, verkfræðingur: Vélfræði.
Haráldur Ágústsson, teiknikennari: Teiknun.