Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 55
53
49. Haukur Filippusson (áður í læknisfræði).
50. Ingvi Jón Einarsson (áður í læknisfræði).
51. Torfi Þorsteinsson, f. að Árnesi í Strandasýslu 23. júni 1941.
For.: Séra Þorsteinn Björnsson og Sigurrós Torfadóttir.
Stúdent 1963 (L). Einkunn: 1.7.65.
52. Unnur Berglind Pétursdóttir, f. að Steini í Skagafirði 9.
apríl 1943. For.: Pétur Lárusson og Kristín Danívalsdóttir.
Stúdent 1963 (R). Einkunn: 1.7.41.
53. Þórður Ingvi Sveinbjörnsson, f. að Svefneyjum á Breiða-
firði 1. ág. 1941. For.: Sveinbjörn Daníelsson bóndi og Sig-
ríður Þórðardóttir. Stúdent 1963 (A). Einkunn: 1.7.34.
C. LyfjafrætSi lyfsala.
I. Eldri stúdentar:
1. Erna Jakobsdóttir. 2. Ingolf Jóns Petersen. 3. Böðvar
Jónsson. 4. Erla Eggertsdóttir. 5. Gunnar V. Guðmundsson. 6.
Ingibjörg St. Sveinsdóttir. 7. Jón Björnsson. 8. Sigurjón Jóns-
son. 9. Vigfús Guðmundsson. 10. Þórhallur Hróðmarsson.
II. Skrásettir á háskólaárinu:
11. Björk Ingimundardóttir, f. að Hæli í Flókadal 13. ág. 1943.
For.: Ingimundur Ásgeirsson og Ingibjörg Guðmundsdótt-
ir. Stúdent 1963 (L). Einkunn: 1.7.47.
12. Erna Kristjánsdóttir, sjá Árbók 1957—58, bls. 42.
13. Guðbjörg Kristinsdóttir, f. í Rvík. 19. apríl 1943. For.:
Kristinn Stefánsson prófessor og Oddgerður Geirsdóttir.
Stúdent 1963 (R). Einkunn: II. 6.94.
14. Herdís Gunnlaugsdóttir, f. að Sunnuhvoli í Bárðardal 1.
maí 1942. For.: Gunnlaugur Jónsson og Árdís Sigurðar-
dóttir. Stúdent 1963 (A). Einkunn: II. 6.58.
15. Jóhann R. Ragnarsson, f. í Hveragerði 10. júlí 1942. For.:
Ragnar Pálsson og Guðrún P. Jóhannsdóttir. Stúdent 1963
(L). Einkunn: 1.7.32.
16. Jón Kristjánsson, f. á Patreksfirði 22. sept. 1943. For.: