Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 58
56
II. Skrásettir á háskólaárinu:
119. Árni Þ. Árnason, sjá Árbók 1957—58, bls. 38. Cand. oecon.
í maí 1963.
120. Ásdís Kvaran (áður í heimspekideild).
121. Ásmundur Einarsson, sjá Árbók 1959—60, bls. 38.
122. Barði Þórhallsson, f. á Siglufirði 20. júní 1943. For.: Þór-
hallur Barðason skipstjóri og Sigrún Björnsdóttir. Stúdent
1963 (A). Einkunn: II. 6.59.
123. Birgir Vigfússon (áður í læknisfræði).
124. Eggert Óskarsson, f. í Rvík. 1. ág. 1943. For.: Óskar Bergs-
son skrifstofum. og Sigríður Eggertsdóttir. Stúdent 1963
(R). Einkunn: II. 7.05.
125. Einar Gunnar Bollason, f. í Rvík. 6. nóv. 1943. For.: Bolli
Gunnarsson stöðvarstjóri og Hjördís Gunnarsson. Stúdent
1963 (R). Einkunn: III. 5.96.
126. Georg Haraldur Tryggvason, f. á Akureyri 26. okt. 1941.
For.: Tryggvi Haraldsson og Fjóla Jónsdóttir. Stúdent 1963
(A). Einkunn: II. 6.46.
127. Grétar Áss Sigurðsson, sjá Árbók 1956—57, bls. 40. Cand.
oecon. í maí 1963.
128. Guðmundur Ákason, f. á Siglufirði 9. jan. 1937. For.: Áki
Jakobsson lögfræðingur og Helga Guðmundsdóttir. Stú-
dent 1960 (R). Einkunn: III. 5.69.
129. Gunnar Jónsson, f. í Rvík. 18. febr. 1943. For.: Jón Gísla-
son múrarameistari og Matthildur Árnadóttir. Stúdent
1963 (R). Einkunn: 1.8.64.
130. Haukur Novai Henderson, f. í Rvík. 18. okt. 1943. For.:
Novai Henderson og Kristjana Gestsdóttir. Stúdent 1963
(R).Einkunn: II. 6.41.
131. Helgi Ágústsson, f. í Rvik. 16. okt. 1941. For.: Ágúst H.
Pétursson og Helga Jóhannesdóttir. Stúdent 1963 (V).
Einkunn: I. 6.49.
132. Hilmar P. Þormóðsson, f. í Rvík. 19. marz 1942. For.: Þor-
móður Jónasson húsgagnasmiður og Steinunn Pétursdóttir.
Stúdent 1963 (R). Einkunn: II. 6.75.