Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 66
64
feld Karlsdóttir. 186. Sverrir Bjarnason. 187. Svenir Hólmars-
son. 188. Uni Guðjón Björnsson. 189. Vilhjálmur Jónsson. 190.
Volter Antonsson. 191. Þóra Steinunn Gísladóttir. 192. Þóra
Guðrún Möller. 193. Þórarinn Jóhannsson. 194. Þórdís Árna-
dóttir. 195. Þórhildur Jónasdóttir. 196. Þorsteinn Gylfason.
197. Þórunn Bragadóttir. 198. Calvin A. Rhoder, Jr.
II. Skrásettir á háskólaárinu:
199. Aðalheiður Sigvaldadóttir, f. í Rvík. 20. júlí 1943. For.:
Sigvaldi Guðmundsson húsasmíðameistari og Guðmunda
Sveinbjörnsdóttir. Stúdent 1963 (R). Einkunn: 1.8.15.
200. Agnar Hallgrímsson, f. að Arnheiðarstöðum, N.-Múl., 20.
júní 1940. For.: Hallgrímur Helgason bóndi og Laufey Ól-
afsdóttir. Stúdent 1963 (A). Einkunn: H. 6.80.
201. Andrés Indriðason, f. í Rvík. 7. ág. 1941. For.: Indriði A.
Jóhannsson lögregluþjónn og Jóna K. Kristófersdóttir.
Stúdent 1963 (R). Einkunn: II. 6.70.
202. Anna Eymundsdóttir, f. í Rvík. 22. jan. 1944. For.: Ey-
mundur Magnússon og Sigrún Einarsdóttir. Stúdent 1963
(R). Einkunn: II. 6.00.
203. Anna Gerður Njálsdóttir, f. í Rvík. 9. jan. 1944. For.: Njáll
Guðnason verkstjóri og Guðrún Þorsteinsdóttir. Stúdent
1963 (R). Einkunn: 1.7.50.
204. Arnaldur Árnason (áður í verkfræðideild).
205. Árni ísaksson, f. í Rvík. 26. nóv. 1943. For.: Isak Sigur-
geirsson skrifstofumaður og Ragnheiður Árnadóttir. Stú-
dent 1963 (R). Einkunn: 1.8.54.
206. Árni Magnússon, f. að Skjálg, Kolbeinsstaðahr., 14. maí
1942. For.: Magnús Árnason verkam. og Ingibjörg Georgs-
dóttir. Stúdent 1963 (R). Einkunn: II. 6.46.
207. Árni Stefánsson, sjá Árbók 1959—60, bls. 45.
208. Áslaug Brynjólfsdóttir, sjá Árbók 1952—53, bls. 34.
209. Ásta Anna Vígbergsdóttir, f. í Rvík. 12. jan. 1942. For.:
Vígberg Einarsson verkstjóri og Guðný E. Þórðardóttir.
Stúdent 1963 (R). Einkunn: II. 6.48.
210. Atli Ásmundsson, f. í Vestmannaeyjum 22. maí 1943. For.: