Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 96

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 96
94 Snorri Hallgrímsson og dr. med. Bjarni Jónsson, læknir. Hér á eftir fer æviágrip doktorsins: Friðrik Einarsson er fæddur að Hafranesi við Reyðarfjörð 9. maí 1909, sonur hjónanna Einars S. Friðrikssonar, bónda, og Guðrúnar V. Hálfdanardóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1931, með I. einkunn, emb- ættisprófi sumarið 1937 með I. einkunn (166% st.). Sigldi þeg- ar að prófi loknu til Danmerkur og dvaldist þar til ársloka 1945. Innritaðist í læknadeild Kaupmannahafnarháskóla 10. febrúar 1942 og lauk þar embættisprófi sumarið 1943, með I. einkunn. Hann fékk ótakmarkað lækningaleyfi á Islandi 21. apríl 1939 og í Danmörku 29. júní 1943, sérfræðingsviðurkenningu í skurð- lækningum og kvensjúkdómum á Islandi 11. maí 1949. Riddari af Dannebrog 27. febrúar 1958 og 29. september 1966. Bréfafélagi í Svensk kirurgisk förening og í Norsk kirurgisk forening. Kvæntur 27. desember 1940 Ingeborg Korsbæk, dóttur Jo- hannes Korsbæk, skólastjóra í Holstebro, og konu hans Marie, f. Kirkegaard. — Þau hjón eiga 4 börn. Spítalastörf: Á sjúkrahúsum í Odense, Ronne og Kaupmannahöfn o. fl. 1937—1945. Á Landspítalanum frá 1/1 1946: á handlæknisdeild II. aðstoð- arlæknir frá 1. jan. 1947, I. aðstoðarlæknir frá 1. sept. 1951, að- stoðaryfirlæknir frá 15. maí 1957, urologi, yfirlæknir frá 1963 —ágúst 1968. Borgarspitalinn, skurðlækningadeild, yfirlæknir frá 12. nóv. 1963. Lektor í skurðlækningum við læknadeild Háskóla Islands janúar 1954, en dósent frá 1959. Félagsstörf: Formaður Dansk-íslenzka félagsins flest ár frá 1956, vara- bæjarfulltrúi í Reykjavík 1949—1953. 1 stjórn Læknafélags Reykjavíkur 1950—53. 1 stjórn Krabbameinsfélags Islands frá 1956, varaformaður þess frá 1965. 1 stjórn Nordisk Kirurgisk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.