Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 100
98
Danmörku, Ruth Söderstáhl frá Finnlandi, Moses Olsen frá
Grænlandi, Gryt Piebenga frá Hollandi, Elín Josephsson frá
Kanada, Arnhild Mindrebö frá Noregi, Eberhard Rumbke frá
Sambandslýðveldinu Þýzkalandi, G. Klytchkov frá Sovétríkjun-
um, Maj-Britt Imnander frá Svíþjóð og Ladislav Baganeac frá
Tékkóslóvakíu.
Á þessu háskólaári voru þessir styrkir veittir úr sjóðum
háskólans:
tJr Prestaskólasjóði voru Jóni E. Einarssyni, stud. theol.,
veittar 750 kr. Úr Gjöf Hálldórs Andréssonar voru Þórhalli
Höskuldssyni,stud. theol., veittar 500 kr.
Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru Ástu Björt Thor-
oddsen, stud. odont., veittar 2400 kr. Úr Háskólasjóði Hins ís-
lenzka kvenfélags voru sama stúdent veittar 600 kr.
Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Guðmundssonar voru Sig-
urði Jónssyni, stud. oecon., veittar 750 kr.
Úr Minningarsjóði Þórunnar og Daviðs Schevings Thorsteins-
sonar var greidd húsaleiga í stúdentagarði í 8 mánuði fyrir 4
stúdenta, læknanemana Eyþór Stefánsson, Helga Þ. Valdimars-
son og Sigurð E. Þorvaldsson og stud. mag. Pál Bjarnason.
Úr Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfrœðings voru Þor-
keli Erlingssyni, stud. polyt., veittar 3500 kr.
Úr Minningarsjóði Þorvalds Finhbogasonar stúdents voru
Elíasi Elíassyni, stud. polyt., veittar 5000 kr.
Úr Gjafasjóði Guðmundar Thorsteinssonar voru Aðalsteini
Péturssyni, stud. med., og Steingrími G. Kristjánssyni, stud. jur.,
veittar 4500 kr. hvorum, er úthlutað var úr sjóðnum í fyrsta
skipti.
Úr Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar var prófessor Guðna
Jónssyni veittur 3000 kr. styrkur til rannsókna.
Úthlutun úr Sáttmálasjóði.
I. Til utanfarar kennara.
Eftirfarandi prófessorar hlutu 10.000 kr. styrk hver: Björn
Magnússon, Einar Ól. Sveinsson, Hreinn Benediktsson, Jóhann