Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 100

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Page 100
98 Danmörku, Ruth Söderstáhl frá Finnlandi, Moses Olsen frá Grænlandi, Gryt Piebenga frá Hollandi, Elín Josephsson frá Kanada, Arnhild Mindrebö frá Noregi, Eberhard Rumbke frá Sambandslýðveldinu Þýzkalandi, G. Klytchkov frá Sovétríkjun- um, Maj-Britt Imnander frá Svíþjóð og Ladislav Baganeac frá Tékkóslóvakíu. Á þessu háskólaári voru þessir styrkir veittir úr sjóðum háskólans: tJr Prestaskólasjóði voru Jóni E. Einarssyni, stud. theol., veittar 750 kr. Úr Gjöf Hálldórs Andréssonar voru Þórhalli Höskuldssyni,stud. theol., veittar 500 kr. Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru Ástu Björt Thor- oddsen, stud. odont., veittar 2400 kr. Úr Háskólasjóði Hins ís- lenzka kvenfélags voru sama stúdent veittar 600 kr. Úr Minningarsjóði Jóns prófasts Guðmundssonar voru Sig- urði Jónssyni, stud. oecon., veittar 750 kr. Úr Minningarsjóði Þórunnar og Daviðs Schevings Thorsteins- sonar var greidd húsaleiga í stúdentagarði í 8 mánuði fyrir 4 stúdenta, læknanemana Eyþór Stefánsson, Helga Þ. Valdimars- son og Sigurð E. Þorvaldsson og stud. mag. Pál Bjarnason. Úr Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfrœðings voru Þor- keli Erlingssyni, stud. polyt., veittar 3500 kr. Úr Minningarsjóði Þorvalds Finhbogasonar stúdents voru Elíasi Elíassyni, stud. polyt., veittar 5000 kr. Úr Gjafasjóði Guðmundar Thorsteinssonar voru Aðalsteini Péturssyni, stud. med., og Steingrími G. Kristjánssyni, stud. jur., veittar 4500 kr. hvorum, er úthlutað var úr sjóðnum í fyrsta skipti. Úr Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar var prófessor Guðna Jónssyni veittur 3000 kr. styrkur til rannsókna. Úthlutun úr Sáttmálasjóði. I. Til utanfarar kennara. Eftirfarandi prófessorar hlutu 10.000 kr. styrk hver: Björn Magnússon, Einar Ól. Sveinsson, Hreinn Benediktsson, Jóhann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.