Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 114

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Síða 114
112 XIII. ÝMISLEGT A. SKIPULAGSSKRÁR SKIPULAGSSKRÁ inn Norðmannsgjöf, nr. 36, 6. marz 1964. 1. gr. Sjóðurinn heitir Norðmannsgjöf og er eign Háskóla íslands. Stofn- andi sjóðsins er norskur íslandsvinur, sem styrkja vill norræna menn- ingarsamvinnu. Hann óskar að nafns síns verði ekki getið hvorki nú né síðar. Sjóðurinn er gefinn í tilefni af 50 ára afmæli Háskóla ís- lands, og skal skýrt frá gjöfinni á háskólahátíð 1961. Til sjóðsins er einnig stofnað í tilefni af þeirri ákvörðun Dana að afhenda íslend- ingum handrit í Danmörku. 2. gr. Stofnfé sjóðsins er 2 millj. íslenzkar krónur, og hefur það þegar verið afhent rektor Háskóla íslands. Ávöxtun sjóðsins og varzla hans er í höndum rektors og háskólaráðs. Fé sjóðsins má ekki leggja í áhættusöm fyrirtæki, en ávaxta má það í tryggum verðbréfum með öruggum vaxtatekjum. Stjórn sjóðsins er að öðru leyti í höndum stjórnarnefndar, sem háskólaráð kýs og skipuð er 3 aðalmönnum og 3 varamönnum. Stjórn- in kýs sér formann og ritara. Stjórn sjóðsins skal halda fundarbók, er löggilt sé af rektor Há- skóla íslands, og færa í hana skipulagsskrá sjóðsins, úthlutun styrkja úr sjóðnum og aðrar fundarsamþykktir og annað það, er varðar hag og rekstur sjóðsins. 3. gr. Höfuðstól sjóðsins má aldrei skerða. Árlegum tekjum skal verja annað tveggja til þess að verðlauna íslenzkan vísindamann, sem f jall- ar um málvísindi, sagnfræði, félagsvísindi eða önnur hugvísindi (hú- manistísk vísindi) eða til útgáfu íslenzkra handrita eða handritafræða eftir ákvörðun stjórnarnefndar. Deila má fé því, sem til úthlutunar kemur, í tvo hluta. Nú telur stjórnarnefndin, að enginn maður sé verður að hljóta verðlaun tiltekið ár og ekki sé heldur vert að styrkja útgáfu handrita, og ber þá að leggja tekjur sjóðsins það ár við höfuð- stólinn nema stjórnarnefnd samþykki að leggja þær við fé það, sem til úthlutunar kemur á næsta ári.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.