Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Qupperneq 120
118
Fyrrahlutanám verkfræðistúdenta miðast við 3 ár og próf í lok
hvers ár; þó geta verkleg próf farið fram á öðrum tímum. Fullnaðar-
prófið, sem fólgið er í hinum þremur ársprófum, er miðað við fram-
haldsnám í erlendum tækniháskólum, sem deildin hefur beint sam-
band við. Stúdentum, sem hyggja á síðarahlutanám við aðra háskóla,
getur deildin veitt sérstakt prófvottorð, ef hentugt þykir, eftir full-
nægjandi frammistöðu í 1. og 2. ársprófi.
57. gr.
a. Prófgreinar.
Námsgreinum er skipt í tvo flokka. Sú skipting, niðurröðun prófa
á ár, fjöldi einkunna og vogtölur þeirra (1 eða V2) er eins og Tafla I
sýnir. Deildin getur breytt því fyrirkomulagi, sem felst í töflunni,
þegar henta þykir, og skal það þá tilkynnt í upphafi kennsluárs, sbr.
22. gr. reglugerðar háskólans. í töflunni táknar s skriflegt, m munn-
legt og v verklegt próf.
TAFLA 1.
1. ár 2. ár 2. ár 3. ár 3. ár 3. ár Fjöldi
Fl. Námsgrein BVR B VR B V R eink.
m S V m s V m s v m S V m s v m s v B V R
1 Stærðfræði ... 1 1 - 1 1 _ 11- % %*>- % %j>- % %■>- 5 5 5
1 Aflfræði - - - % % - % % - % % - Vs % - % % - 2 2 2
1 Rúmfræði .... % % - - - - - - - % % - % % - % % - 2 2 2
1 Eðlisfræði .... % % - % % - % % - - - - % % - 1 1 - 2 3 4
1 Efnafræði .... - 1 - 1 1 1
1 Teiknifræði .. - % % 1 1 1
2 Félagsfræði .. 1 1 1 1
2 Jarðfræði - - - - 1 - - - - - - - - ----- 1 - -
2 Tekn. statik .. - - - - 1=) - - is>- - l1 2)- - 12)- _ _ _ 2 2 1
2 Véltæknifræði - - - - 1J> - - 12)- - - - - 12)- _ _ _ 1 2 1
2 Raftæknifræði - - - - - - - 1 - - - - - — 12)- - - 1 2
2 Húsagerð .... - - - - - - - - - - - 1 - ----- 1 - -
2 Landmæling .. - - - - - - - - - 1 - 1 - ----- 2 - -
Samtals: 7 7 7 7 6 6 21 20 20
1) Ásamt hagnýttri stærðfræði.
2) Tekið tillit til verklegra æfinga við einkunnagjöf.
b. Próftilhögun og tímaniörk.
Við gjöf einkunna má taka tillit til úrlausna æfingaverkefna, sem
stúdentinn hefur leyst af hendi við námið, samkvæmt reglum, sem
deildin setur.
Stúdent segir sig til ársprófs eða hluta af ársprófi með tilsettum
fresti, enda hafi hann þá lokið fyrri ársprófum eða tilsvarandi hluta
þeirra, eða segi sig samtímis til þeirra og ljúki þeim. Þá skal hann
og hafa lokið tilskildum æfingum.