Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 126

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 126
124 c) Vinningarnir skulu vera samtals ekki færri en 5000 og nema að minnsta kosti 70% af iðgjöldunum samantöldum í öllum 12 flokkum. d) Drættirnir fara opinberlega fram í Reykjavík, og skal happdrætt- inu stjórnað þaðan undir eftirliti nefndar, er ráðuneytið skipar til þess. Skulu í henni sitja 5 menn, og skulu að minnsta kosti 2 nefndarmenn vera lögfræðingar. Nefndin leggur fullnaðar- úrskurð á allan ágreining um lögmæti eða gildi dráttanna, bæði meðan dráttur fer fram og eftir að honum er lokið, enda hefur hún eftirlit með happdrættinu. Kostnaðinn af þessu ber happ- drættið. e) Einkaleyfið til að reka happdrættið má veita til 1. janúar 1974. Ágóðanum skal varið til að reisa byggingar á vegum Háskóla íslands. Enn fremur er heimilt að verja honum til greiðslu kostn- aðar af viðhaldi háskólabyggingarinnar, til fegrunar á háskóla- lóöinni, til þess að koma á fót og efla rannsóknarstöðvar við hinar ýmsu deildir háskólans, svo og til að greiða andvirði rannsóknar- og kennslutækja, sem háskólinn telur sér nauðsyn að eignast. Leyfishafi greiði í ríkissjóð 20% af nettóársarði í einkaleyfisgjald. 2. gr. Þegar nægilegs fjár hefur verið aflað til þess að reisa hús handa Háskólanum, skal rikið taka happdrættið í sínar hendur og reka það á þann hátt, sem fyrir er mælt í lögum þessum. — Hreinum ágóða af happdrættinu skal varið til þess að mynda sjóð, sem nefn- ist byggingarsjóður íslands. Skal tekjum sjóðsins varið samkvæmt ályktun á fundi í sameinuðu þingi í hvert skipti, til þess að reisa opinberar byggingar eftir því sem til vinnst og þörf krefur. 3. gr. Frá því er happdrættið tekur til starfa er bannað að setja á stofn nokkurt annað peningahappdrætti hér á landi, svo og að verzla með eða hafa á boðstólum miða erlendra happdrætta, auglýsa þá í inn- lendum blöðum eða hvetja menn til að kaupa þá, að viðlögðum sekt- um, 200—2000 kr. Þó getur ráðherra veitt undanþágu að því er kem- ur til happdrættis, sem stofnað er til í góðgerðaskyni einungis, og þó með skýrum takmörkum, t. d. fyrir einn bæ eða sveitarfélag, og aldrei nema um ákveðinn tíma, lengst eitt ár. 4. gr. Enginn má selja hlutamiða happdrættisins, nema löggiltir útsölu- menn þess, er fá miðana frá aðalskrifstofu happdrættisins, og öll
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.