Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 131

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1964, Side 131
129 hartnær 300 manns. Kynnt var nám í einstökum deildum Háskóla íslands og nám og námstilhögun í þeim skólum erlendis, sem íslend- ingar hafa einkum sótt til. Þá voru og gefnar upplýsingar um lán- veitingar til stúdenta, bæði þeirra, sem nám stunda hér heima og erlendis. Kynning þessi heppnaðist með ágætum. Þetta er í annað sinn, sem efnt er til slíkrar kynningar (einnig árið á undan), og hefur Stú- dentaráð ásamt SÍSE staðið að báðum. Kynning þessi var liður í þeirri samvinnu, sem Stúdentaráð hefur tekið upp við SÍSE. Er æskilegt, að sú samvinna verði í framtíðinni sem mest og bezt. íþróttalíf. íþróttalíf meðal stúdenta hefur sjaldan verið blómlegra en síðast- liðið ár. Mörgu má sennilega þakka þann vaxandi áhuga, en mestu þó, að íþróttafélag stúdenta hefur verið endurvakið og meiri festa og skipulag þar af leiðandi á öllum íþróttaæfingum og keppnum. Að frumkvæði nokkurra áhugamanna og Benedikts Jakobssonar íþróttaþjálfara var boðað til aðalfundar í íþróttafélaginu haustið 1963. Var þar kosin stjórn, en formaður hennar er Páll Eiríksson stud. med. Fyrir forgöngu félagsins hafa siðan verið haldin íþrótta- mót í handknattleik, körfuknattleik og knattspyrnu með góðri þátt- töku. Keppt er milli deilda. Auk þessara kappmóta æfir mikill fjöldi stúdenta í þessum íþróttagreinum og öðrum í íþróttahúsinu. Þrek- æfingar eru og vel sóttar. C. Utanríkismál. Erlendir gestir. í maí s.l. vor kom hingað til landsins júgóslavneskur stúdent, Z. Rogic, í boði Stúdentaráðs. Rogic var einn fimm stúdenta í júgó- slavneskri sendinefnd, sem heimsótti Norðurlöndin fimm. Var þetta gagnkvæm heimsókn, því að norræn sendinefnd fór til Júgóslavíu sumarið 1961. í þeirri för var einn íslenzkur stúdent. Rogic dvaldist hér í fjóra daga og gerði Stúdentaráð sér far um að kynna honum sem flestar hliðar íslenzks þjóðlífs. 29. nóv. 1963 kom hingað norskur stúdent, Jan-Erik Korsæth, einnig í boði Stúdentaráðs. Var hann fulltrúi norska stúdentaþingsins á fullveldisfagnaði. Utanferöir. í byrjun ágúst s.l. heimsótti fulltrúi Stúdentaráðs, Úlfar Guð- 17
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.