Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Qupperneq 80

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Qupperneq 80
78 enda taldi hann sér fjárhagslega erfitt um kaup dýrra kjóla og eldri veizlukjóla hennar duga, ef til kæmi. Helgu þótti þetta daufar undir- tektir, en áfréð þó að panta sér tvo veizlukjóla hjá saumastofunni ABC. Lagði hún ríkt á, að kjólamir yrðu tilbúnir fyrir konungs- veizlumar. Var nú tekið til við að sauma kjólana, og þóttu þeir, er til kom, takast vel, enda dýrir. Kostaði annar kr. 2900,00, en hinn kr. 3200,00. En nú varð reyndin sú, að þeim hjónum var aðeins boðið til há- tíðarsýningar í Þjóðleikhúsinu, en enga veizlu, og voru þetta frú Helgu hin mestu vonbrigði. Er hún varð þessa vísari, viku fyrir hina fyrstu veizlu, tilkynnti hún ABC, að hún þyrfti ekki á kjólunum að halda, en fékk þau svör, að annar þeirra væri tilbúinn og hinn að mestu. Yrði því að sitja við það, sem komið var. Annar kjóllinn var jafnframt sendur heim til frú Helgu, en hún var þá ekki heima. Er hún kom heim skömmu síðar ásamt vinkonu sinni, sá hún kass- ann, sem kjóllinn var í. Þær vinkonumar urðu nú forvitnar, tóku kjólinn upp, og frú Helga mátaði hann. Er skemmst frá því að segja, að þeim leizt svo vel á kjólinn, að frú Helga endursendi hann ekki og notaði hann á leikhússýningunni. Hinn kjóllinn kom litlu síðar, en frú Helga endursendi hann óséðan, enda var þá Hallur, maður hennar, heima og aftók með öllu, að tekið yrði við kjólnum. Hann krafðist þess og, að hinn kjóllinn yrði endursendur og kvaðst aldrei mundu greiða þessar „flíkur, sem væru rándýrar og hreinn óþarfi og lúxus“, eins og hann orðaði það. Frú Helga hélt þó fyrri kjólnum, en er síðari kjóllinn var endursendur með sendisveini ABC, varð sendisveininum það á að koma við á æfingavelli knattspymumanna og staldra þar við um stund til þess að horfa á. Skildi hann reiðhjól sitt eftir við girðingu vallarins. Hann kom aftur eftir stutta stund, en þá var hjól og kjóll horfið og kom aldrei fram. Er þau hjónin, frú Helga og Hallur, voru í leikhúsinu, var kampa- vín borið um í hléi. Nokkur þrengsli voru fyrir þjóna að komast ferða sinna, enda urðu þeir og að hafa hraðar hendur. Bar það nú til, að kampavínsglas valt af bakka, lenti á barmi frú Helgu og freyddi kampavínið niður kjól hennar. Hún taldi sig svo illa fama af þess- um ástæðum, að þau hjónin fóru heim, enda reyndist kjóllinn mjög hafa látið á sjá, og þótt reynt væri að bæta um, tókst það ekki svo að lag væri á. Þá var og ný tízka í aðsigi. Það varð því úr, að frú Helga lét selja kjólinn í fomverzlun fyrir kr. 800,00, er forstöðu- maður verzlunarinnar taldi hæfilegt verð, og var því áliti ekki hnekkt. Daginn eftir sýninguna skrifaði Hallur leikhússtjóminni bréf og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.