Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 94

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Blaðsíða 94
92 Eyrarsund, af ungum stúdentum, menntamönnum og skáldum, sem við sterk áhrif utan frá fundu hið dýpsta í sjálfum sér, eðli síns eigin lands og þjóðarmenningu. Þessu mun sagan ekki gleyma. Menning Islands, sem reis svo furðulega hátt á dögum hins foma þjóðveldis eins og hinar fornu íslenzku skinnbækur votta, sögurnar og eddurnar, ber líka vitni um frjósöm menn- ingartengsl milli Islands og landa Vestur-Evrópu, og þá einkum Norðurlandaþjóðanna, á þessum löngu liðna tíma. Síðan hefir þjóðmenning vor, sem grundvallast á hinni fomu, þrátt fyrir örðug skilyrði tímum saman, frjóvgast af menningarlegum áhrifum utan frá. Slík menningarleg sambönd og áhrif era sjálfsagt öllum þjóðum holl og nauðsynleg, en ekki sízt af- skekktri eyþjóð eins og vorri. Þetta er öllum ljóst, og ekki sízt þeim mönnum, sem starfa við æðstu menntastofnun þjóðar- innar. Háskóli vor hefir jafnan lagt stund á að hér yrði höfuð- miðstöð rannsókna í sögu íslands, fombókmenntum íslands og vorri gömlu þjóðtungu, sem eitt sinn gekk um öll Norðurlönd. Það er sannfæring vor, að með þessum hætti munum við inna af hendi mikilvægt starf eigi aðeins fyrir þjóð vora, heldur og bræðraþjóðir vorar á Norðurlöndum, sem jafnan munu eiga margs að leita varðandi sögu sína og þjóðmenningu til íslenzkra fornrita. 1 öðram visindagreinum viljum vér fylgjast með kröf- um tímans og stöðugum framföram. Það er líka víst, að stofn- un Háskóla Islands hefir síður en svo orðið til þess að einangra þjóðina menningarlega séð. Ég sagði, að Háskóli Islands hefði verið stofnaður sem tákn þess staðfasta vilja þjóðar vorrar að endurheimta sjálfstæði sitt. Sá draumur hefir rætzt. En hrak- spárnar um menningarlega einangrun þjóðarinnar hafa hins vegar ekki rætzt. Þvert á móti, menningarlega séð hefir Island aldrei verið tengt fjölþættari tengslum við umheiminn en nú í dag. Vil ég þar einkum nefna nána samstöðu Islands við frænd- þjóðirnar á Norðurlöndum. Ég held líka, að mér sé óhætt að fullyrða, að þrátt fyrir þær breytingar, sem orðið hafa á sam- bandi Islands og Danmerkur síðan 1911, séu þessi lönd jafnvel nánar tengd nú en þá, tengd böndum velvildar og vináttu, bönd- um samúðar og gagnkvæms skilnings, böndum menningar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.