Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Page 104

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Page 104
102 fyrirlesara fundarins, dr. Sigurði Þórarinssyni, og nefndist er- indi hans Iceland in the Saga Period. Some Geographical Facts. Kl. 12 buðu Háskólinn og Þjóðminjasafnið fundarmönnum til hádegisverðar á Garði. Kl. 16 flutti Kristján Eldjárn erindi: Viking Archaeology in Iceland. Á eftir skoðuðu fundarmenn Þjóðminjasafnið. Laugardagur 21. júlí. Fundur hófst kl. 10, fundarstjóri var yfirsafnvörður Therkel Mathiassen, dr. phil. Erindi fluttu prófessor Jón Steffensen: Stature as a Criterion of the Nutritional Level of Viking Age Icelanders og Professor A. C. O’Dell: Physical (Geographical) Conditions of the Saga Period. Kl. 14. Fundarstjóri prófessor Gordon Childe, Ph. D. Erindi fluttu Dr. Alex B. Taylor: Some Early Scottish Place-Names in the Sagas, prófessor Chr. Matras: Some Celtic Words in Faroese Place-Names og mag. art. Svend Ellehöj: The Location of the Fall of Olav Tryggvason. Sunnudagur 22. júlí. Kl. 13 lagt af stað frá Þjóðminjasafninu og haldið til Krísu- víkur og áfram að ögmundarhrauni. Á leiðinni voru skoðaðir hverir og borholur hjá Seltúni. Gengið yfir hraunið í Húshólma og skoðaðar bæjarrústir, sem eru þar að nokkru undir hrauni. Komið aftur til Reykjavíkur um kl. 20. Var ferðin allerfið, þar eð ekið var lengi um vegleysu. Veður var sæmilegt, og komu engin óhöpp fyrir. Mánudaginn 23. júlí. Ferð til Þingvalla í boði bæjarstjórnar Reykjavíkur. Farar- stjórar Páll Líndal fulltrúi og Jakob Guðjohnsen verkfræð- ingur. Kl. 9.30 ekið af stað frá Þjóðminjasafninu. Komið við í dælustöðinni á Reykjum, og sýndi fulltrúi hitaveitustjóra hana. Stanzað næst á Þingvöllum, og flutti prófessor Einar Ól. Sveins- son ræðu að Lögbergi og lýsti staðnum og hlutverki Alþingis. Þá var etinn hádegisverður í Valhöll og síðan farið að Sogs- fossum. Þar sýndi Jakob Guðjohnsen rafstöðina nýrri og veitti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.