Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Page 110
108
Af Gjöf HáUdórs Andréssonar var stud. theol. Matthíasi Frí-
mannssyni veittur 300 kr. styrkur.
Úr BókastyrkssjóÖi Guðmundar prófessors Magnússonar voru
stud. med. Reyni Valdimarssyni veittar 150 kr.
Úr Háskólasjóði Hins íslenzka kvenfélags voru stud. mag.
Vigdísi Hansen veittar 350 kr.
Úr Minningarsjóði Hannesar Hafsteins voru stud. med. Jó-
hönnu Jóhannsdóttur veittar 800 kr., stud. mag. Solveigu Kol-
beinsdóttur 200 kr. og stud. mag. Vigdísi Hansen 250 kr.
Úr Styrktarsjóði Jóhanns Jónssonar voru stud. mag. Haraldi
Bessasyni veittar 600 kr., stud. mag. Solveigu Kolbeinsdóttur
400 kr. og stud. mag. Bimi Jónssyni 400 kr.
Úr Det danske selskabs studenterlegat var stud. mag. Jörgen
Rischel veittur 300 kr. húsaleigustyrkur.
Úr Minningarsjóði Jóns Þorlákssonar verkfrœðings vom stud.
polyt. Sigurbirni Guðmundssyni veittar 2000 kr.
Úr Minningarsjóði Þorválds Finnbogasonar stúdents vom stud.
polyt. Helga Hallgrímssyni veittar 5000 kr.
Úr Minningarsjóði Þórunnar og Davíðs Schevings Thorsteins-
sonar var greidd húsaleiga í stúdentagarði í 8 mánuði fyrir stud.
med. Guðstein Þengilsson, stud. med. Rögnvald Þorleifsson og
stud. mag. Solveigu Kolbeinsdóttur.
Úr Verðlaunasjóði dr. juris Einars Amórssonar vom cand.
theol. Guðmundi Þorsteinssyni veitt verðlaun, 500 kr., fyrir
prófritgerð (heimaritgerð) í kirkjusögu Islands.
Úr Cölumbiasjóði var Kenneth Chapman frá Madison veittur
4000 kr. námsstyrkur.
Úr Prófgjaldasjóði vom veittir þessir styrkir: Stúdentaráði,
til starfsemi þess 7500 kr., til stúdentaskipta 5000 kr. og til
alþjóðaskákmóts stúdenta 5000 kr. — Félaginu Orator, til starf-
semi þess 3000 kr., til útgáfu tímaritsins Úlfljóts 3000 kr. og til
stúdentaskipta 7500 kr. — Iþróttafélagi stúdenta 2500 kr.
Úr Dánarsjóði Björns M. Ólsens vom cand. mag. Jóhanni
Sveinssyni veittar 1500 kr. til fræðistarfa.
Af Gjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar vom cand. mag. Aðal-
geiri Kristjánssyni veittar 2500 kr. til fræðistarfa.