Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Side 138

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1956, Side 138
136 unni til umsagnar stjórnar Lánasjóðs stúdenta. í umsögn Lánasjóðs stúdenta var mælt gegn samþykkt tillögunnar í óbreyttri mynd og talið, að hún mundi skerða Lánasjóðinn. Hins vegar kom fram sú skoðun hjá a. m. k. einum úr stjórn Lánasjóðs stúdenta, þ. e. Gylfa Þ. Gíslasyni, núverandi menntamálaráðherra, að nauðsyn bæri til að endurskoða og samræma styrk og lánveitingar til íslenzkra stúdenta almennt, jafnt þeirra, er stunduðu nám innanlands sem utan. Stúdenta- ráðið afgreiddi síðan mál þetta með samþykkt eftirfarandi tillögu frá formanni: „Stúdentaráð Háskóla íslands samþykkir að fela stjóm- inni að athuga möguleika á því að hefja viðræður við hlutaðeigandi aðila um samræmingu styrkja og lána menntamálaráðs annars vegar og lána Lánasjóðs stúdenta hins vegar í því skyni að afla stúdentum við Háskóla íslands sambærilegra kjara og íslenzkir stúdentar við nám erlendis njóta“. Núverandi menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, hefur hinn mesta áhuga á lagfæringu þessara mála, eins og fram kemur í um- sögn hans hér að framan. Skipaði ráðherrann nýlega nefnd til þess að endurskoða þessi mál og gera nýjar tillögur um fyrirkomulag þeirra. Er þess að vænta, að árangur þeirrar endurskoðunar verði til hags- bóta fyrir stúdenta við Háskóla íslands. Má að lokum geta þess, að stúdentar á öllum hinum Norðurlöndunum njóta mikilla beinna náms- styrkja auk lána. Lög um Stúdentaráð Háskóla íslands. 1. gr. — Við Háskóla íslands skal vera Stúdentaráð. 2. gr. — Stúdentaráð skal gæta hagsmuna stúdenta í hvívetna og vera fulltrúi þeirra innan háskólans og utan. Þó getur það skipað stúdenta utan ráðsins til þess að annast stjórn og framkvæmdir ýmissa mála og fyrirtækja, er undir það heyra. Slíkar framkvæmdanefndir skulu ávallt kosnar hlutbundnum kosningum. Sama gildir um stjóm ráðsins og allar innanráðsnefndir. Stjórn og aðrar nefndir ráðsins skipta sjálfar með sér verkum. 3. gr. — í Stúdentaráði eiga sæti 9 fulltrúar, kosnir hlutbundnum, leynilegum kosningum allra háskólastúdenta, með þeim undantekning- um, er í 7. gr. getur. 4. gr. — Framboðslistum skal skilað í hendur fráfarandi Stúdenta- ráðs eigi síðar en kl. 12 á miðnætti hins 20. dags frá skólasetningar- degi, að honum meðtöldum, enda auglýsi ráðið framboðsfrestinn með 14 daga fyrirvara. 5. gr. — Á hverjum lista skulu vera nöfn 18 fulltrúaefna (9 aðal-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.