Hugur - 01.01.2000, Síða 21

Hugur - 01.01.2000, Síða 21
HUGUR Heimspekingar um eðli kvenna 19 og Nietzsche. Enginn þessara höfunda hefur þó gengið jafn langt og Gunnar og bókstaflega snúið tvíhyggjunni við og gerst postuli hins kvenlega innsæis og fordæmt karllega skynsemi. Það er vel meint og kenningin er konum velviljuð. Gunnar Dal, „einn ástsælasti hugsuður þjóðarinnar" (tilvitnun í bókarkápu), sýnir sig sem sannur kvenna- vinur sem segir ungum stúlkum hvað þær eru kyn(ngi)magnaðar og ávítar karlþjóðina fyrir flest sem hefur misfarist í menningu okkar. En hvers eðlis er nú eðli kvenna?18 Bókin sem er í formi dagbókar fermingarstúlkunnar Guðrúnar hefst á innfærslunni: „í dag varð ég kona. í dag hafði ég í fyrsta sinn á klæðum" (bls. 13). Það myndi að sjálfsögðu engin fermingarstelpa tjá sig með svo hátíðlegum hætti um þennan viðburð í lífi sínu. Orðfæri stúlkunnar bókina á enda er langt frá því að geta talist eðlilegt fyrir stelpur á hennar aldri. Engu að síður er stúlkan í lýsingu Gunnars holdgerving kveneðlisins því nátt- úran talar beint í gegnum Ifkama hennar. Náttúran er nokkurs konar búktalari stúlkunnar vegna þess að kveneðlið er í beinum tengslum við náttúruna og jörðina. Náttúran talar gegnum líkama hennar og hún hefur heilmikið að segja: „Á rauða tímabilinu tengist konan sjálfri uppsprettu lífins, |hún] ... er í snertingu við undur sköpunarverksins. Hún þarf aðeins að hlusta. Hún er í þjónustu lífsins“ (bls. 13). Það er ekki nóg með að konan sé þjónn lífsins, heldur stjórnar náttúran henni og umbunar eða refsar. Vei henni ef hún svíkur líkamann og kven- eðlið með því að lúta ekki valdi þeirra. Hvað þá ef hún fer á skjön við kveneðlið eins og nornir gerðu samkvæmt sýn Gunnars, en hann leiðir að því getur að þær kunni að hafa verið eiturlyfjaneitendur for- tíðar. Þrátt fyrir þessa sérvitringslegu túlkun á nornum vill Gunnar ekki afskrifa dulúðleika kvenna. Nei, „það er nefnilega völva í hverri konu,“ og svo bætir hann við í ísmeygilegum gamla-frænda-tón, „sér- staklega meðan hún er ung“ (bls. 182). Vegna þess að konur fæða börn eru þær fyrir tilstilli þjáningarinnar að mati Gunnars í beinu sambandi við frum-und lífsins. Sársauka- reynslan gerir að hans mati að verkum að konur skilja alvöru lífsins. Körlum er fyrirmunað að skilja hana. Konur sem hlýða ekki kalli kveneðlisins geta líkast til ekki orðið jafndjúpar og hinar sem öðlast hið „kvenlega innsæi." I 8 Eftirfarandi umfjöllun er í flestum atriðum sú sama og í dómi mínum um bókina sem birtist í tímaritinu-Veru, tímariti um konur og kvenfrelsi, 3/1998.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.