Hugur - 01.01.2000, Síða 109

Hugur - 01.01.2000, Síða 109
HUGUR Á milli himins og jarðar 107 Upphaf deilunnar var það að Sigurður Nordal gekk að mati Jónasar til liðs við kommúnistana í Máli og menningu og skrifaði ásamt þeim undir áskorunarskjöl til Alþingis um listamannalaun. Jónas komst á þá skoðun að fornvinur sinn væri forsprakki í aðgerðum listamanna gegn sér og sagði Sigurð láta kommúnista nota sig sem útbreiðslustjóra hinnar erlendu stefnu. Sigurður var stórlyndur maður og gat illa þolað að vera brigslað um slíkt á opinberum vettvangi og svaraði Jónasi í Morgunblaðinu þar sem hann hóf að sálgreina Jónas. Sigurður sagði meðal annars: „í raun og veru byrjaði sorgarsaga þín þegar þú varðst ráðherra. Það sýnir best muninn á sjálfsþekkingu þinni fyrr og seinna að fyrst í stað hugðirðu alls ekki til valda ... En þegar þú hafðir bergt á völdunum reyndist eplið miklu lostætara en þig hafði grunað, sætt og beiskt í senn ... Þegar ég las hina feit- letruðu laugardagsgrein þína í Tímanum og hugsaði um þig eins og þú varst fyrir 35 árum, rann mér til rifja að horfa á hversu veraldlegt gengi getur hulið persónulegan raunaferil fyrir mönnum sjálfum." Deila þeirra Jónasar og Sigurðar stigmagnaðist og vönduðu þeir ekki hvorir öðrum kveðjurnar. Jónas kallaði Sigurð talsmann komm- únista í andlegum málefnum og Sigurður svaraði í sömu mynt og hæddist að minnimáttarkennd Jónasar gagnvart mennta- og lista- mönnum. En á listum vildi Sigurður meina að Jónas hefði hvorki vit né skilning. Eftir að þessari hatrömmu ritdeilu lauk árið 1942 urðu algjör vinslit með þeim Jónasi og Sigurði. Þeir töluðust aldrei við upp frá því og virtu hvorn annan ekki við- lits þó þeir mættust á götu. Það var hinsvegar við bálför Jónasar í Fossvogskapellu árið 1968 að Sigurður Nordal mætti til kirkju til að fylgja þessum fornvini sínum til grafar. Sigurður var á meðal síðustu gesta og vatt sér að kirkjuverði og spurði: „Er ekki sæti fyrir einn Húnvetning?“ Þrátt fyrir allt var órjúfanleg taug á milli þessara tveggja stórhuga. Lífog dauði Sigurður Nordal var metnaðargjarn fræðimaður og var aldrei fullkom- lega ánægður með störf sín eins og fram kemur í viðtali við Þorstein Gylfason heimspeking. Hann efaðist alltaf um hæfileika sína og fræðistörf og stefndi alltaf hærra, þrátt fyrir mikla og almenna viður- kenningu. Hann var af öllum almenningi, jafnt sem fræðimönnum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.