Búnaðarrit - 01.01.1914, Blaðsíða 161
BÚNAÐARRIT
157
Smjörsalan 1911, nr. 23. — Af landsskjálftasvæðinu. Skýrsla um
landsskjálftana austanfjalls 6. maí 1912 (Einar Hjörleifsson) nr.
33 — 34. — Búnaðarfélag íslands. Arsfundarskýrsla, nr. 34. —
Vorgróður. Ritdómur um skógræktarrit Guðm. Davíðssonar
(Einar E. Sæmundsen), nr. 34. — Skógræktardagur, nr. 34. —
Sauðfjárrækt. Ágrip af erindi Jóns H. Þorbergssonar á ársfundi
Búnaðarfélags íslands 1912, nr. 35. — Búnaðarsamband Kjalar-
nesþings. Fundargerð o. fl., nr. 36. — Sláturfélag Suðurlands.
Skýrsla um starfsemi þess (Sigurður Sigurðsson), nr. 37. —
Ullarútflutningur (Sigurgeir Einarsson), nr. 39. — Skógræktin
og skólarnir (Guðbrandur Magnússon), nr. 43. — Kláðamálið á
alþingi 1912, 53. — Fjármálin á alþingi, 56. — Búnaðarmála-
fundur, 60. — Akbrautin í Húnavatnssýslu (St. M. Jónsson,
Auðkúlu), nr. 64. — Nýtt landbúnaðarfélag í Danmörku, nr. 64.
— Sauðfjárslátrunaraðferðin gamla og nýja (Jón Magnússon í
Krísuvík), nr. 71 og 73, — Búnaðarritið. Ritdómur, nr. 72. —
Húsmæðraskóli á ísafirði, nr. 73. — Um samgöngur (Páll Ste-
fánsson frá Þverá), nr. 78 og 81. — Sauðfjárböðun (Jón Ólafs-
son frá Vestra-Goldingaholti), nr. 84. — Coopers baðlyf. Svartil
Jóns Ólafssonar frá Vestra-Geldingaholti (Garðar Gíslason), nr. 89.
Kvennablaðið: Sveitakonur í smábændaskólum, nr. 8.
— Vinnustofur handa böruum, nr. 9—10.
Lögrétta: Metramálið (Jón Þorláksson), nr. 3.— Bænda-
förin. Ritdómur (Björn Bjarnarson), nr. 3—4. — Bændanáms-
skeiðið á Hvanueyri, nr. 8—9. — Lög 16. nóv. 1907 um metra-
mæli og vog (G. Björnsson), nr. 9. — Enn um metramál (Sigur-
björn Á. Gíslason), nr. 10. — Bréf úr Árnessýslu, nr. 11. —
Upphleyptu vegirnir á íslandi (Daníel Daníelsson), nr. 11. —
Mjólkurmálið (G. Björnsdóttir), nr. 18 og 24. — Mannskaðar á
íslaudi (G. Björnsson), nr. 19. — Mjólkurreglugerðin (Daníel
Daníelsson), nr. 20. — Kartöflur (Helgi PétursB), nr. 20. —
HeBtar stafa, nr. 24. — Svar til hreppstjóra B. Bjarnarsonar i
Gröf út af ritdómi hans um „Bændaförina11, frá höfundum lienn-
ar, nr. 26 og 28, — Bændanámsskeið á Hólum, nr. 27. — Jarð-
skjálfta-vátryggiug (G. M.), nr. 28. — Eru ráðunautar Búnaðar-
félags íslands nauðsynlegir (Daníel Daníelsson), nr. 29. — Aðal-
fundur Búnaðarsambands Kjalarnesþings. Fundarskýrsla, nr. 29.
Svarið. Svar til höf. „Bændaförin11 (Björn Bjarnarson), nr. 31.—
Að friða landið (Björgvin Vigfússon), nr. 38. — Búnaðarmála-