Búnaðarrit - 01.01.1914, Blaðsíða 299
BÚNAÐARRIT
293
og hey vilja ekki hreinarnir. Hitt er víst, að öll heiða-
rækt Dana, ötulleiki þeirra í því að bæta landið og spinna
jafnvel gull úr gráum sandinum, er íögur og hvetjandi
fyrirmynd, þó frá Dönum sé komin. Hér bíður annað
og meira land en józku heiðarnar eftir ræktun og hag-
nýtingu. Þegar sá tími kemur, að alt vort mikla víð-
lendi er hagnýtt svo vituriega sem verða má, hljóta
býlin og fólksfjöldinn að margfaldast og alt að fá annan
brag. í stað fornrar fátæktar og einangrunar kæmi að
líkindum velmegun og fjörugt félagslif, hverskonar
„gull rautt húsum fullum".
Guðm. Hannesson.
Garðyrkjukensla.
Á síðastliðnu vori stunduðu þessir 12 nemendur
garðyrkjunám í gróðrarstöðinni í Reykjavík :
Björg Hafstein, Borðeyri, Strandasýslu,
Björn Eiríksson, Sveðjustöðum, Iiúnavatnssýslu,
Hólmfríður Jónsdóttir, Ölvaldsstöðum, Mýrasýslu,
Halldóra Bergþórsdóttir, Hvítárvöllum, Borgarfj.sýslu,
Ingibjörg Benediktsdóttir, Blönduós, Húnavatnssýslu,
Kjartan Klemensson, Fellsenda, Daiasýslu,
Ragnar Bjarnarson, Sauðafelli, Dalasýslu,
Sigurður Kristjánsson, Reykjavík,
Soffía Guðmundsdóttir, Ilöfn, A.-Skaftafellssýslu,
Svafa Þorleifsdöttir, Bildudal, Barðastrandarsýslu,
Viktoría Guðmundsdóttir, Gýgjarhóli, Árnessýslu,
Þura Árnadóttir, Garði, S.-Þingeyjarsýsiu.