Búnaðarrit - 01.01.1937, Page 48
28
B Ú N A Ð A R R I T
Húnavatnssýslu gekkst fyrir. Þá mættu ýmsir
starfsmenn félagsins á bændafundum, sem Bún-
aðarsamband Kjalarnessþings stofnaði til vetur-
inn 1935—1936 i flestum hreppum á sambands-
svæðinu.
Næsta Búnaðarþing hlýtur að taka til athugun-
ar, hvort Búnaðarfélag fslands á ekki aftur að
hefja skipulagsbundna bændanámskeiðsstarfsemi.
4. Styrkur til náms erlendis. Til náms erlendis hefir
félagið veitt þessar upphæðir:
Búnaðarháskólanám:
1935 193G
A. í Kaupmannahöfn: kr. a. kr. a.
Runólfur Sveinsson ....... 650,00 600,00
Pétur Gunnarsson ......... 650,00 „
Zóphónías Pálsson ........ 400,00 400,00
Gisli Kristjánsson ............ „ 500,00
Eyvindur Jónsson .............. „ 400,00
B. í Ási i Noregi:
Haukur Jörundsson ........ 500,00 „
C. í Edinborg í Skotlandi:
Halldór Pálsson ......... 1000,00 1500,00
Grasafræðinám í Stokkhólmi:
Magnús Pétursson ............ 800,00 900,00
Garðyrkjunám í Danmörku:
Haukur Baidvinsson .......... 300,00 „
Landbúnaðarnám i Noregi:
Stefán Þorsteinsson ......... 400,00 300,00
Samtals 4700,00 4600,00
Runólfur Sveinsson, Pétur Gunnarsson, Hauk-
ur Jörundsson og Halldór Pálsson, hafa nú allir
lokið námi. Stefán Þorsteinsson lýkur námi i
þessum mánuði (janúar 1937). Magnlis Pétursson,
sem félagið hefir styrkt til náms i Svíþjóð lézt af
völdum uppskurðar í septemlier siðastliðnum. Var