Búnaðarrit - 01.01.1937, Page 234
214
B Ú N A 1) A II R I T
dýra á árinu 1936. Og ennfremur að veita 1000
kr. styrk vegna eftirlits og sýningarkostnaðar 1937.
2. Jafnframt ályktar Búnaðarþing að mæla með því
við Alþingi, að það veiti Loðdýraræktarfélagi ís-
lands nokkurn árlegan styrk til framhaldsstarf-
semi“.
Greinargerð :
Með stofnun Loðdýraræktarfélags íslands hefst
nýtt timabil í loðdýraradvt vorri. Áður voru refabúin
næsta sundurleit, l)æði að því að snerti stofninn, og
að sjálfsögðu einnig líka starfshætti alla. En með
stofnun L. í. hefir verið stigið stórt spor til að sam-
ræma þessa starfsemi, og með komu hins norska sér-
fræðings, og sýningum þeim, er hann hélt hér s. J.
liaust, hefir verið unnið í rétta átt á þessari braut.
Með merkingu refanna er komið í veg fyrir þá hættu,
sem af því stafar fyrir framtíð þessa máls að hægt
sé að selja dýr, sem ónothæf eru lil undaneldis, og
byrjendum í þessari atvinnugrein þar með unnið tjón,
sem vel getur riðið fyrirtækinu að fullu.
En eins og allir sjá hefir þetta átak félagsins kost-
að miklu meira í'é cn það var fært uin að inna af
hendi á eigin spýtur. Eftir upplýsingum frá stjórn
l'élagsins hefir það orðið að taka 2000,00 kr. lán upp
á styrk þann, sem félaginu er veittur á þessu ári úr
ríkissjóði, og auk þess orðið að safna skuldum, er
nema allt að kr. 1000,00. Stendur hagur félagsins því
þannig, nú, að þessa árs ríldssjóðsstyrkur er þegar
ráðstafaður og skuldar um 1000 kr. Nú liggja fyrir
félaginu ýms verkefni og allstór, og má þar til nefna
sýningar og merldng dýra á því svæði, sem ekki varð
komist yí'ir s. 1. haust, og aidv þess yfirferð yfir sýn-
ingarsvæði frá f. á. Þegar litið er til þess, hvað refa-
búin eru dreifð, en dýrin enn sem Jeomið er tiltölu-
lega fá, verða sýningarnar allkostnaðarsamar.