Búnaðarrit - 01.01.1937, Page 255
B Ú N A Ð A H R I T
235
Frá allsherjarneínd.
Múl nr. 4.
Kennslu- og fgrirmijndorbú fyrir Vesíurland, að
Slaðarfelli.
Frá því síðasta Búnaðarþing var háð hafa miklar
bréfaskriftir farið fram jnilli ráðuneytisins, Búnaðar-
fólags íslands og Búnaðarsambands Dala- og Snæ-
fellsness, um stofnun kennslu- og fyrirmyndarbús að
Staðarfelli, í sambandi við gjöf þá, kr. 10000,00, sem
Magnús Friðriksson hefir gefið til fyrirhugaðs bús
þar.
Öll þessi gögn voru lögð fyrir þingið, og bar alls-
berjarnefnd fram eftirfarandi tillögu, ásamt greinar-
gerð, sem samþykkt var með 11 samhlj. atkvæðum:
„Búnaðarþingið ályktar að skora á ríkisstjórnina,
að hún hlutist til um að stofnað verði og starfrækt
skólabú á Staðarfelli, í sambandi við húsmæðraskól-
ann og að því verði komið á fót eigi siðar en árið
1938. Til stofnunar búsins skal nota sjóð þann, sem
gefinn er í þeinr tilgangi".
G/reinargerð :
Undanfarin ár hefir jörðin Staðarfell verið byggð
frá ári til árs, og hefir sú orðið afleiðing af því bygg-
ingarfyrirkomulagi, að jörðin hefir níðst niður bæði
að húsum og ræktun. Á jörðinni er starfandi hús-
mæðraskóli og er nauðsynlegt fyrir húsmæðraefnin,
að fá aðstöðu og tækifæri til þess að læra verklega
ýmilegt, er að búskap lýtur, en til þess að svo verði
er nauðsynlegt að bú só relcið á jörðinni. Hinsvegar
er jörðin ríkiseign og því rótt að þess só gætt, að hún
níðist ekki niður.
Um það hvort stofna skuli kennslubú á Staðarfelli
eða ekki, virðast ekki liggja fyrir næg gögn nú og
er því ekki lagt til hór að svo verði gert.